Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 115
huga sem báru meðan á menningar- byltingunni stóð armbindi rauðra varðliða, mynduðu nefndir „bylt- ingarsinnaðra uppreisnarmanna“ og meðhöndluðu jafnvel háttsetta leið- toga sem „endurskoðunarsinna“, hverjar svo sem stöður þeirra voru eða fyrri verðleikar. En þessi spreng- ing bar því einkar lj óst vitni að vissir framámenn í flokknum höfðu ekki áður hagað sér svo að til fyrirmynd- ar væri og að þeir nutu ekki lengur trausts fólksins. Líkamleg vinna og allt annað sem fylgdi rítúali Maos hafði aðeins veitt stundarfró en reynzt ófullnægjandi til þess að jafna bilið milli jafnræðisviðleitni stjórnarvaldanna í þágu alþýðunnar og þeirra stofnana þjóðfélagsins sem veittu sjálfráðu skriffinnskukerfi ó- takmörkuð völd. Allir leiðtogar Kína vissu að hinni „sósíalistísku uppfræðsluhreyfingu“ myndi lykta með menningarbylting- unni, enda þótt fáir þeirra gætu gert sér grein fyrir með hvaða hætti og hve víðtæk gagnrýnin að neðan myndi verða. Við vitum nú að á- kvörðun um að koma af stað mikl- um umræðum alþýðu manna um allt land var tekin á fundi miðstjórnar- innar sem haldinn var á laun árið 1964.5 Hann setti meira að segja á laggirnar nefnd sem skipuð var fimm leiðtogum undir forsæti Peng Sén, Menningarbyltingin kínverska borgarstjóra í Peking, til að undir- búa þær. Algert samkomulag varð einnig um að hugmyndin yrði fyrst reynd í háskólunum. Það var ofur eðlilegt, og ekki aðeins fyrir þá sök að kín- verskir stúdentar höfðu látið stjórn- mál sérstaklega mikið til sín taka allt frá upphafi þessarar aldar. Maosinnar töldu að það jafnræðis- siðgæði sem þeir boðuðu Kínverjum væri byggt á fræðilegri úrvinnslu úr óljósum óskum og þrám „fátæklinga Kína“. Þeir sem áður hefðu verið undirokaðir, fórnarlömb hins gamla stj órnarfars, myndu fúsastir taka við hinum nýja boðskap um dyggðugt líferni. En hinir, þeir sem nutu góðs af hinu gamla stjórnarfari og mótað- ir voru af hinni fornu menningu, væru verr til þess fallnir að taka við hinni sósíalistísku uppfræðslu. Að vísu var enginn dæmdur óhæfur að óreyndu, en Mao lagði sjálfur á það áherzlu að þegar um væri að ræða aðrar stéttir þj óðfélagsins en öreig- ana „mun hugmyndafræðileg endur- hæfing taka langan tíma og hana verður að annast af þolinmæði og kostgæfni. Það er ekki hægt að ætl- ast til að nokkrar kennslustundir eða fundir geti breytt lífsviðhorfum sem mótazt hafa á heilli ævi“. Fyrst svo var hefði það verið rök- rétt að fólk úr öreigastétt hefði haft alla yfirumsjón með hinu hugmynda- fræðilega starfi. En í reynd hafði 21 TMM 321
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.