Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 119

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 119
ingarbyltingarinnar og stóð næstum tvær vikur. Það er ljóst að á þessum fundi var skipt um menn í æðstu stöðum flokksins; sumir leiðtogar voru skipaðir í mjög mikilvæg emb- ætti, en aðrir voru lækkaðir í tign. En jafnvel á máli sem þessu hafa engar skýringar verið gefnar. En kínversk blöð fræða okkur um að Mao formaður hafi hafið fundinn 1. ágúst með því að festa upp í and- dyri byggingar miðstjórnarinnar handritað veggblað með fyrirsögn- inni: „Beinið eldinum að aðalstöðv- unum!“ í því lýsti hann aðdáun sinni á hinum ungu uppreisnarmönn- um sem í fimmtíu daga hefðu haldið uppi frækilegri baráttu í háskólunum og vanþóknun sinni á þeim sem reynt hefðu að þagga niður í þeim. Hann bætti við að þær röngu aðfarir hefðu ekki stafað af neinni tilviljun, heldur væru þær í samhengi við þau frávik sem í Ijós hefðu komið í starfi flokks- ins nokkur síðustu ár; allt þetta sannaði að hópur burgeisa hefði komið sér fyrir í innsta hring fram- kvæmdastjórnar flokksins. Núna, meira en ári síðar, er því bætt við í Peking að þessu veggblaði Maos hafi aðallega verið beint gegn Líú Sjao-sji. Mao Tse-tung hafi þeg- ar verið orðið Ijóst að Líú var reiðu- búinn að fara með hlutverk „Krúst- jofs Kína“, hann myndi vera sá end- endurskoðunarsinni sem ætlaði að sölsa til sín völdin þegar færi gæfist; Menningarbyltingin kínverska „í langvarandi baráttu sinni gegn þeim sem æðstur var (þeirra sem völdu auðvaldsleiðina) hafði Mao formaður gert sér Ijósa metnaðar- girnd hans og komizt að raun um að flokknum stafaði mesta hættan af honum“. En fyrst hugur hans var ráðinn, hvers vegna lét hann þá ekki mið- stjórnina víkja brott þessum hættu- lega náunga þegar í stað? Það var vegna þess, segja kínversku blöðin, að „samkvæmt byltingarstefnu Maos formanns krefst eyðilegging aðal- stöðva burgeisanna afdráttarlausrar herkvaðningar fjöldans, en verður ekki komið í verk með þeirri ein- földu skipulagsráðstöfun að segja upp hvers kyns embættismönnum“. En þessi síðbúna skýring virðist lítt sannfærandi. Ef kveðja á fjöld- ann til vopna gegn einhverjum, þá myndi venjan vera sú að á þá sé bent og frá því skýrt hvað þeir hafi brotið af sér. En þótt Líú Sjao-sji væri lækk- aður í tign, var hann áfram einn af mikilvægustu leiðtogum landsins og stóð við hlið Mao Tse-tung á mörgum útifundum rauðu varðliðanna sem haldnir voru á Torgi hins himneska friðar haustið 1966. Hvernig var hægt að ætlast til þess að óvinurinn leyndist bak við andlitsdrætti manns sem enn var einn af nánustu sam- herjum Maos? Og hvernig á að skýra það að þessi andstæðingur hélt á- fram að undirrita áskoranir frá mið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.