Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 141
The strong and uiise may argue as they will That other races need the white man‘s rod; But though they rule the dupes that dread their skill, Thcy dare not whisper such a lie to God. Our liypocrites with shrewdness say, “ÍFe keep The simple, jor their own good, thus at bay”. Ah fools! Should men be kept in dungeons deep And dark, to jit them jor the light of day? 1899 Tugum ára síðar en þetta var kveð'ið rit- uðu gáfaðir, sanngjamir og fróðir mennta- menn í stjórnmálum og sögu í líkum anda um stríð ameríkumanna við Spánverja. Má ætla að seytján ára gamall unglingur, sem hafði aflað sér þekkingar og bar dóm- greind til að kveða The Crime of ’98, hafi fullþroska séð fyrir það sem nú er að gerast í Víetnam og víðar urn heim. Enda skoðaði hann þá aðstoð, sem Bandaríkja- stjórn hefur veitt harðstjórum Suður Amer- íku og þar á meðal erki-bófanum Batista á Kúbu, í fullu samræmi við aðfarir þeirra 1898. Hér minnist maður þeirra tíma þegar vestur-heimskir landar reyndu að koma Stephani í steininn fyrir Vígslóða og gera Laxness landrækan úr Ameríku — sam- kvæmt fyrstu málsgrein stjómarskrár þjóð- ræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. Síðan á dögum Hitlers nefndi Páll stefnu stjómarráðsins í Washington fasisma. Svo viss var hann um hvert ofbeldið stefndi. Lengur ergir hann ekki landa sína með slíkri óhæfu. En ekki tekur betra við. Gætn- ir og gáfaðir amerískir hugsuðir eru famir að ræða og rita í anda Páls. Og ber nú mikið á þessari „ádeilu“, jafnvel í þinginu. Senator Fulbright frá Arkansas ber það fram leynt og ljóst, að stjómarráðið í Páll Bjarnason Washington sé “power mad”. En það orð var haft um Hitler — og senatóramir Morse frá Oregon og Gruening frá Alaska m. fl. taka í sama strenginn, að ógleymdum háskólalýðnum. Um þessar mundir kemur amerísk hefðarfrú fram í sjónvarpinu og segir frá því, sem fyrir hana bar í Hanoi. Fór þangað af forvitni. Af því að henni leyfðist slíkt ferðalag má ráða það, að hún er góður borgari. Hafði hún frá mörgu að segja miður sæmilegu þjóð sinni og er haft eftir henni í hverju dagblaðinu af öðru. “I feel dirty. I arn ashamed of my country”. Jafnvel málsmetandi og mikilsráðandi Kanadaborgurum er farið að verða órótt innan brjósts útaf því, sem fréttist af að- förum leyniráðsins í Washington, CIA. “It cannot happen here”, kvað við í Bandaríkjunum þá er Hitler var í mestum uppgangi. Páll Bjamason vissi betur. Nú sér margur, sem meir er virtur og metinn en hann, hvert stefnir, þó litlu skipti. Eins og margt annað sem í seinni tíð hefur þótt miða til bóta, á spakmæli aldarinnar við um skilning manna á Páli: “Too little and too late”. En fyrir skyggni sína var Páll útlægur gerður af hinu vesturíslenzka appa- rati landans. Eitt til merkis um það er að lítið sem ekkert er að finna eftir Pál í Þjóðræknisritinu. Hvers vegna? Hann var of skarpskyggn á mannfélagsmeinin og svo djarfur að fylgja þeim að málum, sem gerðu rót-tækar tilraunir til breytinga á þjóðskipulaginu. Hvort hann fór þar vill- ur vega, sannast síðar — ef „fasisminn" leyfir mannkyninu svo langt líf. En hver er sá, sem dregur dul á sjúkdómseinkenni dauðvona vinar síns og aftekur, að reynd séu ný lyf og skynsamlegar áður óþekktar aðferðir til lækninga? Páll var langt frá því að vera rétttrúaður í vanalegum skilningi orðsins. Féllst ekki á það að manni væri unnt að sveigja vilja 347
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.