Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 146

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 146
Tímarit Máls og menningar vitnanir. En heildarblær iiennar lýsir sér í átakanlegu umkotnuleysi þess sem ann og þráir í veröld, þar sem eldtunga djöfulsins dregst aldrei saman nema andartak. Hvar- vetna er þó beitt slíkri varúð og smekkvísi, að hin einfalda dulúð myndheimsins verð- ur í senn óvenjuleg og sönn. Hér er gott dæmi þess, hvernig skáldkonan býr draumi sínum eigið veruleikaform: Sumarnóttin kom. Lagði andlit sitt á brjóst mitt. Lagði arma sína um mig. Lagði litlafingur á auga mitt. Lagðist við hlið mér og hjalaði við mig. Vegna þess hve Nína Björk iifir í við- kvæmum Ijóðheimi, hlýtur túlkunarsvið hennar að liggja innan mjög ákveðinna takmarka — það þolir hvorki röbbundið né róstusamt orðbragð. Þeim mun meiri áher/la er lögð á áhrifavald endurtekning- arinnar, þegar viðeigandi tónn er fundinn. Svo að segja hvert kvæði er gætt þessu einkenni um nálægð hins ósegjanlega, sem kannski er vandmeðfarnast allra ljóðtöfra — og hér gegnir mestri furðu hversu oft þetta heppnast. Mér koma stundum í hug hin hjarta- hreinu passíuljóð rómönsku skáldkonunnar Gabrielu Mistral, þegar ég blaða í þessari bók — les t. d. Ljóð tileinkuð Lorraine. Ellegar þá Tvö Ijóð til sonar míns. Ég get ekki stillt mig um að 'hafa yfir hið fyrra þeirra í heilu lagi: Vindurinn hvíslar og vindurinn hvín barnið mitt óskin mín ókomin ókomin árin þín hlustaðu hvað hann segir þó segi hann eitthvað kalt og sárt barnið mitt ósJcin mín 352 þó segi hann eitthvað kalt og sárt hlustaðu hvað hann segir hann hvíslar líka svo hlýtt og Ijújt barnið mitt óskin mín þú jinnur hvað þitt hjarta er djúpt ej þú hlustar á allt sem hann segir. En það var nú aldrei ætlunin að þylja alla bókina í þessari lítilfjörlegu umsögn. Samt verð ég enn að tilfæra lokaljóð henn- ar: Undarlegt er að spyrja mennina hvern um annan. Undarlegt að spyrja þá um friðinn um ástina. Undarlegt að jinna andardrátt þinn sonur minn jinna þig drekka úr brjóstunum úr blómum brjóstanna. Spyrja svo mennina. Ég er á því, að sjaldan hafi íslenzk móð- ir kveðið bami sínu öllu ljúfsárari ljóð en þessi. Og látum svo þetta nægja, ekki sízt þar sem hér er ekki um neina eiginlega ritdóma að ræða, heldur fyrst og fremst þakklæti fyrir tildurslausar jólagjafir. í öllu fram- úrstefnumoldviðri þessarar grímubúnu spanaldar koma þær hljóðlátar og prúðar eins og formæður okkar gerðu á sinni höfuðhátíð og tendra mild Ijós á kertum, hvor með sínum hætti. Og falslaus um- hyggja þeirra fyrir öllu þjáðu og stríðandi lífi á jörðunni glæða vissulega bjartari framtíðarvonir en jólahringsnúningur þrenningarinnar frægu umhverfis það tungl, sem nú hefur verið firrt skáldsýn mannsandans og gert að „svartri og hvítri víðáttu ... litlausri ... ógnþrunginni ... ófrýnilegri ...“ 27. desember 1968. Jóhannes úr Kötlum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.