Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 18
Tímarit Máls og menningar lýsinga, áður en Alþingi ákvæði nokkuð um það, hvort viðræður yrðu teknar upp. Herm. og Eysteinn vildu, að snúið yrði sér beint til sendiherra Breta, en tóku fram, að þeir vildu ekki, að Rússar yrðu spurðir, og eftir till. Brynj. og Aka um það, að Bretar, Rússar og Norðurlandaþjóðirnar væru beðnar um upplýsingar um afstöðu þeirra, lýsti Eyst. því, að hann væri mótfallinn því að leitað yrði til Norðurlandaþjóðanna með slíka fyrir- spurn. Eingöngu Bretar skyldu spurðir og Asgeir og Stefán Jóh. studdu þá till., en Haraldi fannst vel mega spyrja Rússa líka. Magnús Jónsson studdi till. forsætisráðherra, að bandaríkjasendiherra yrði spurður um það, hvað hann vissi um afstöðu Breta, og þá Rússa, ef forsætisráðherra sýndist svo. Virtist hann mjög ákafur, að þetta spor yrði stigið. Nokkrar umræður urðu um, að farið væri að skýra frá málinu innan- lands. Kom Herm. fyrstur fram með kröfu um það, þar eð ófært væri að þurfa að þegja, þegar blöð eins og Þjóðviljinn væru farin að taka ákveðna afstöðu. 01. Thors tók undir, að svo væri, þegar farið væri að brigsla vin- veittri þjóð um ásælni og aðgerðir gegn sjálfstæði landsins. Lofaði hann að ræða um1 birtingu opinberrar tilkynningar við sendiherra Bandaríkj- anna. Fundurinn leystist í rauninni upp án þess nokkrar samþykktir væru gerð- ar, en svo mátti skilja sem forsætisráðherra ætlaði sér að hafa þá aðferð að2 skrifa sendiherra Bandaríkjanna og leita upplýsinga hjá honum um af- stöðu Breta og Rússa,3 og fleira í sambandi við orðsendinguna frá Banda- ríkjunum. Fundur 18. okt. 01. Thors skýrði frá því, að hann hefði rætt við sendiherra Bandaríkj- anna og beðið hann að grennslast fyrir um það hjá stjórn sinni, hver væri afstaða Breta og Rússa. Hann fékk það svar, að ókunnugt væri um afstöðu Rússa, en líkur væru til, að Bretar væru kröfu Bandaríkjanna hlyntir. Svarið varðandi afstöðu Breta taldi hann hafa verið á þá leið, að það gæfi „indication“1 um, að „their views were favourable“.2 Ol. kvaðst ekki hafa gert neina fyrirspurn til Breta né Rússa beint og lýsti sig mótfallinn því á þessu stigi málsins, en gerði hins vegar að till. sinni, að sendiherra Banda- ríkjanna yrði gerð skrifleg fyrirspurn, þar sem óskað væri upplýsinga um, hvað lægi á bak við orðsendingu þeirra, og hverjar kröfur þeirra væru, hvað fælist til dæmis í orðtakinu „long term“;3 taldi hann miklu máli skipta, hvað það raunverulega væri, sem þeir færu fram á, hvort leiga ætti 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.