Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 23
Minnisblöð um leynifundi einn: engar herstöðvar hér á landi. Bjarni Benediktsson gagnrýndi mót- sögn í þessum málflutningi. Vildi halda því fram, að við mundum ekki komast hjá því, að hér yrðu herstöðvar, og skipti þá minna máli, hverjir herverndina hefðu. Brynjólfur Bjarnason benti á eðlismuninn á þessu tvennu. 5) Greinilegt var, að menn vildu skiptingu í blokkir. Ol. Thors, Asgeir Asgeirsson, Stefán Jóhann og fl. lýstu því yfir, að þeir vildu fylgja Vesturblokk. Brynjólfur Bjarnason sagði, að ef við yrðum neyddir til að fylgja annari hvorri blokk, þá væri greinilegt að menn skiptust hér í flokka, Asgeir og aðrir vildu fylgja vesmrblokkinni, hann sagðist vilja fylgja Rússum. En það sem hér væri aðalatriði væri að skiptast ekki í blokkir, heldur snúa sér alltaf til sameinuðu þjóðanna í félagi. Sá, sem virtist eiga erfiðast með að dylja ákafa sinn eftir að ganga til samninga við Bandaríkin, var Asgeir Asgeirsson. Eftir umræðurnar var samþykktin um opinbera birtingu tekin afmr, og ákvörðun frestað, gegn mótmælum sósíalistanna. Fundur 2. nóv. 1945 Ol. Thors lagði fram till. frá sér svohljóðandi: 1.sem svar til stjórnar Bandaríkjanna. Var þar gengið á snið við báðar orðsendingar sendiherrans. Utanríkisráðherrann lagði till. fyrir flokkana og óskaði eftir svari frá þeim sama dag og annaðhvort jái eða neii. Ef breytingartill. kæmu, tæki málið aldrei enda, og lengur gæti ekki dregist að gefa eitthvert svar. Umræður urðu ekki, en fulltrúar Framsóknarfl. lýsm yfir því, að þeir gætu ekki gefið svar fyrr en í fyrsta lagi daginn eftir. Fundur 5. nóv. 19451 Ol. Thors gat þess í fundarbyrjun, að sendiherra Breta hefði komið á sinn fund um morguninn og ítrekað það, að Bretar hefðu ekkert á móti því, að Bandaríkin fengju hér herstöðvar, en bætti hinsvegar við, að stjórn Breta teldi sjálfsagt, að þessar stöðvar kæmu síðar inn í kerfi hinna sam- einuðu þjóða. Ráðherrann vildi túlka þetta á þá leið, að Bretar vildu með þessu sýna, að þeir hefðu ekki haft áhrif á neikvætt svar frá Islands hálfu. Enginn virtist vilja leggja neina nýja skýringu í afstöðu Breta. Þá spurðist Ol. Thors eftir svari frá flokkunum við till. sinni frá fyrra fundi. Alþýðufl. gaf jákvætt svar með skriflegri skýringu á þá leið, að hann teldi, að í svarinu fælist neitun á viðræðum um long term samninga, sem Bandaríkin hefðu farið fram á í orðsendingum sínum. Framsóknarfl. 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.