Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 24
Tímarit Máls og menningar kom með skriflegt svar þess efnis, að þeir skildu ekki till. Ólafs, og gætu þess vegna hvorki sagt já né nei við henni. Fyrir hönd Sósíalista gaf Brynj- ólfur Bjarnason það svar, að við settum okkur ekki á móti því, að nótan verði send, með þeim skilningi, sem fælist í yfirlýsingu Alþýðuflokksins, en óskuðum hins vegar eftir hreinni neitun og óskuðum því eftir, að síð- asta málsgrein till. væri felld burt (þar sem vikið er að viðræðum við stjórn Bandaríkjanna um skipan hinna alþjóðlegu öryggismála). Var þá gengið á Framsóknarfl. að gefa ákveðið svar, en hann varðist allra sagna, bar því við, að till. Ólafs væri loðin og óskiljanleg, það sæist ekki, hvort fælist í henni já eða nei við orðsendingu Bandaríkjanna, enda sýndi það sig, að stjórnarfl. þyrftu að gefa skýringar við till. og reyndar hver á sinn hátt. Spurðust þeir fyrir um skilning Sjálfstæðisfl. Lenti í allmiklu þvargi um skilning á till. Ólafur Thors hélt því mest fram, að í svarinu fælist skýr neitun á long term samningi, en hins vegar gæti svarið falið í sér, að um- ræður yrðu teknar upp við stjórn Bandaríkjanna, og fulltrúar Framsóknar- fl. hefðu marglýst því yfir, að þeir vildu ekki svara algeru neii, heldur teldu sjálfsagt, að umræður við stjórn Bandaríkjanna yrðu teknar upp. Framsóknarmenn (Eysteinn Jónsson og Hermann Jónasson) neimðu því ekki, en þóttust vilja, að svarið væri skýlaust en ekki út í hött. Ól. taldi svarið ekki út í hött, hér væri skýrt tekið fram, um hvað við vildum ræða, og skýr neitun við long term samningi. En á þá að ræða um short term samning, var spurt af Hermanni Jónassyni. Ólafur vildi ekki gefa svar við því, en tók margsinnis fram, að það yrði ekki rætt um long term. Kristinn Andrésson taldi auðskilið, að í svarinu fælist, að það ætti alls ekki að ræða við Bandaríkin um neinar herstöðvar fyrir þá hér á landi. Við þetta framí- skot hitnaði í fundinum, en þó sérstaklega eftir, að framsóknarfulltrúarnir voru gengnir af fundi. Ól. Thors ásakaði Kristin Andrésson fyrir þá skýr- ingu, sem hann hafði gefið. Með þessu móti hefði Framsókn verið sýnt, að stjórnarfl. legðu hver sinn skilning í till. hans. Bjarni Benediktsson taldi réttast að slíta stjórnarsamvinnunni, og stjórnin væri með framkomu sinni að eyðileggja málið, og samstarfsfl. Sjálfstæðisflokksins létu stjórnarand- stöðuna sjá, að þeir vantreystu forystu utanríkisráðherra. Haraldur Guð- mundsson og Brynjólfur Bjarnason reyndu að milda ágreininginn. Varð samkomulag um það, að stjórnarflokkarnir gæfu sameiginlega yfirlýsingu. Var hún á þá leið, að vitnað var í skýringu Alþýðufl.2 og utanríkisráðherra lýsti yfir, að ef umræður færu út yfir það, sem í svarinu felst, skyldi alþingi þegar gert viðvart. Var þá gefið fundarhlé. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.