Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 26

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 26
'Tímarit Máls og menningar Þriðja fundargerð, 18. okt.: 1 indication: vísbending. 2 their views were favourable: afstaða þeirra væri jákvæð. 3 long term: langær. 4 Orðið sendiherra strikað út. 5 Orðhlutinn sendi strikaður út. 6 A eftir vildi er orðið einmitt strikað út. 7 A eftir orðinu með eru orðin því, aS strikuð út. 8 A eftir fyrri er orðið skoSun strikað út. Fjórða fundargerð, 22. okt: 1 A eftir orðinu viS er orðið frá strikað út. Fimmta fundargerð, 23. okt.: 1 Orðunum sem töluSu bætt við milli lína. 2 A eftir um er orðið skjringum strikað út. 3 Orðinu opinb. bætt við milli lína. 4 prinsip: grundvallaratriði. 5 Upphaflega skrifað hver afst, en t bætt við fyrra orðið og það síðara strikað út. 6 Orðinu strax bætt við milli lína. 7 Á eftir umrceSna eru orðin skotiS fr strikuð út. 8 Á eftir viS er orðið cettum strikað út. Sjötta fundargerð, 2. nóv.: 1 Þessi tillaga er ekki á minnisblöðunum heldur aðeins punktalína í hennar stað. Svarið, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um að lokum, var þetta: „Hinn 25. febr. síðastl. lýsm allir flokkar Alþingis yfir því, að þeir óskuðu þess, að Islendingar yrðu þá þegar viðurkenndir sem ein hinna sameinuðu þjóða. Enda þótt Island hafi enn eigi öðlazt þessa viðurkenningu, þykir mega treysta því, að mjög bráðlega komi að því, að svo verði, og er ríkisstjórn Islands þakk- lát ríkisstjórn Bandaríkjanna fyrir það fyrirheit, er hún hefur gefið um að stuðla að því. íslendingum er ljóst, að ein afleiðing þess, að þeir verði viðurkenndir, sem ein hinna sameinuðu þjóða, er sú, að þeir takist á hendur þær kvaðir um þátt- töku í ráðstöfunum til tryggingar heimsfriðnum, sem sáttmáli hinna sameinuðu þjóða gerir ráð fyrir. Með tilvísun til þessa er ríkisstjórn Islands reiðubúin að ræða skipun þessara mála við ríkisstjórn Bandaríkjanna." (Alþingistíðindi 1945, D, bls. 231-232, Ólafur Thors til Louis G. Dreyfus, 6. nóv. 1945). 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.