Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 34

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 34
Tímarit Máls og menningar um leikrit, en skortir alla dýpt. Samjöfnuður þess við harmleik Shake- speares er eins og sönglagið við An die Freude eftir Schiller, spilað með einum fingri, í samjöfnuði við níundu simfóníu Beethovens. Reyndar gerði slíkur samanburður hinu gamla leikverki helzttil mikla sæmd; því þar vottar einungis fyrir laglínu. Trúað gæti ég því, að Shakespeare hafi að jafnaði verið árrisull til starfa. Það hlaut að leiða af skiptingu dagsins á þeirri tíð. En naumast hefur það verið í ljósa morgunmund, varla um hábjartan dag, að hann gat Lé kon- ung. Nei, efalaust á nóttu, þegar skelfilegt óveður var skollið á, einni þeirri nótt, þegar sá, sem situr við skrifborð í stofu sinni, hugsar til þeirra vesalinga, sem eiga sér hvergi húsaskjól í neyð sinni, en eru á ferli í þessu myrkri, þessum skelfilega stormi, þessu lemjandi regni, þegar rokið hvín við upsirnar og veinar niður um reykháfinn, eins og öll veraldar ógæfa kjökri af angist. Því að í Ló konungi, og aðeins þar, verður þess vart, að það sem á vor- um dögum er hvumleiðu heiti nefnt þjóðfélagsvandamál, með öðrum orð- um eymd þeirra sem við hörmulegust kjör búa, hefur vakað í vimnd Shakespeares. A slíkri nóttu hefur hann sagt með Lé sínum (III, 4): Vesalingar naktir, hvar sem eruð helzt, og þolið hryðjur þessa grimma storms, hve fáið þið, án húsaskjóls, við hungur, í opnum, sundur tættum tötrum, varizt veðrum sem þessu? Og hann læmr konung sinn halda áfram: Það er mér í hug of sjaldan. Láttu læknast, hégómi; reyndu’ á þér sjálfum það sem úrhrök þola. Á slíkri nótm var Lér konungur getinn. Shakespeare hefur heyrt við skrifborð sitt raddir konungsins, fíflsins, Játgeirs og jarlsins í Kent óma til skiptis uppi á heiðinni og grípa hverja inn í aðra á kontrapunkti eins og í tónstefju. Og hinn stórbrotni heildarsvipur verksins krafðist þess, að hann ritaði langa kafla, sem hann hafði í sjálfu sér litla ánægju af að semja, 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.