Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 40
Tímarit Máls og menningar þeirri ró, sem fangelsið veitir honum, vill hann sitja, ekki öllu meira ein- mana en gengur og gerist í hárri elli, inni luktur ásamt sínu ástarhnossi, því eina sem hann á eftir. Svo virðist eitt andartak, sem Shakespeare ætli sér að segja: Sæll er sá, sem á hinztum ævidögum hefur hjá sér hjartablóm síns lífs, jafnvel þótt í fangelsi sé. Og þess vegna lætur Shakespeare ekki hér staðar numið. Játmundur skipar svo fyrir, að Kordelía skuli kyrkt í fangelsinu; og morðinginn fylgir þeirri skipun fram. Þá fyrst nær harmleikurinn hámarki, þegar Lér gengur fram með lík Kordelíu á örmum sér. Hann kveinar af harmi, og nú biður hann um spegil til að sjá hvort hún sé hætt að anda; og síðan: Jarlinn í Kent: Hvort mun hér alheims endir? Játgeir: Eða’ ímynd þeirra feikna? Honum er fengin fjöður. Hann hrópar af fögnuði; fjöðrin hreyfist, hún er lifandi. — Þá sér hann, að þetta er missýning. Og formælingunum fylgja þessi yndislegu táknrænu orð: ............... Hennar rödd var ávallt svo lág, svo mild og mjúk; slík prýði á konu. Jarlinn í Kent, sem er dulbúinn, segir honum nú til sín, og hann fær að heyra, að glæpakonurnar eru báðar dauðar. En hæfileiki hans til að kenna nýrra áhrifa má heita slökktur. Hann skynjar aðeins dauða Kordelíu: Minn veslings fugl er myrtur; aldrei meir neitt líf.......... Svo hnígur hann út af og deyr. Jarlinn í Kent: Látum hans anda í friði! Hann skal hverfa; grimmd væri' að kjósa kvala-vist hans teygða á lífsins píslar-bekk. Þetta, að þessi maður missir yngstu dóttur sína, er það sem Shakespeare hefur gert svo mikilfenglegt, að um það segir jarlinn í Kent með réttu: Hvort mun hér alheims endir? (is this the promised end?) Það sem hann missir með þessari dóttur er allt, og það hyldýpi sem opnast, svo vítt og 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.