Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 46
Tímarit Máls og menningar Náttúra, gyðjan háa, heyr mín orð! Lát niður felld þín áform, ef þér lízt að ávöxt beri forað slíkt; lát ófrjósemi hníga henni í skaut og hennar fóstur-fangstað þorrinn visna, og aldrei vaxa af hennar smánar-holdi það barn sem hana heiðri. Fæði' hún samt, þá skapaðu’ henni bölsins barn, sem lifi henni til sjúkrar hörmungar og kvala, risti feiknstöfum hennar unga enni o. s. frv.17 Enginn fræðimaður um Shakespeare hefur skilið að þessar stórfrægu línur vísa til Kordelíu, ekki Gónerílar eins og almennt er talið. Sú kona, sem rætt er um í þessum texta, er ung mær, í þann mund að taka við getnaði, sem kemur nákvæmlega heim við stöðu Kordelíu (en hvergi við „gömlu“ Góneríli); Kordelía er ung brúður sem Frakklandskonungur hefur tekið sér til eiginkonu til þess að tryggja æxlun og frjósemi sinnar eigin ættar og ríkis. Lér er því ekki síður að hóta eyðingu Frakkaríkis. Aðeins örfáum línum fyrir framan þessar skelfilegu bölbænir orðar Lér hug sinn þannig, sem sýnir enn frekar að Kordelía hefur verið í huga hans: O, örsmá yfirsjón,18 svo ofboðsleg á svip hjá Kordelíu, varð kænleg vél, sem vatt upp máttarviðu míns geðs af föstum grunni og saug mér ást alla úr hjarta og fyllti galli. (I. 4, 267—71).19 1 Blóm er alþjóðlegt tákn um kynfæri konu í skáldskap og trúarbrögðum, sbr. lótusblómið í hindúisma o. s. frv. 2 Sjá t. d. John Holloway, The Story of the Night, Shakespeare’s Major Trage- dies, 1961. 3 Mjög víða eru skírskotanir einmitt til leikrits Sófóklesar Oidípus konungur í Lé konungi. Blindun Jarlsins á Glostri er mjög skýrt dæmi og ómótmælanlegt. Onnur dæmi eru þar einnig sem blasa ekki eins við. Svo undarlega vill til að Shakespeare notar talsvert margar /otar-líkingar í þessu leikriti, en þær eru einnig fjölmargar í texta Sófóklesar. Nafnið Oidípus merkir beinlínis „bólginn fótur“. En jafnframt eru aðrar skírskotanir til klassískra grískra leikja sem eng- inn Shakespeare-fræðingur hefur enn komið auga á. Ó, hatrammt vanþakklæti, steinhjörtuð ókind! illúðlegri í barni en sjávar-skrímsli. (I. 4, 260—62). 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.