Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 48
Tímarit Máls og menftingar unum þess efnis. „Business" er skrauthverft orðtak sem á við kynmök, „our age“, sbr. elli Lés, merkir getuleysi til ásta, „conferring" er orðaleikur, vísar til franska orðsins „con“ sem merkir kynfæri kvenna, „younger strengths“ bregður upp mynd af sýnilegum, ungum karlmannskrafti, „crawl“, skríða, er af biblíu- toga og vísar til höggormsins (völsa, Satans) í Paradís, „dauðinn“ er líking kynferðislegrar fullnægingar. I enskum gamanleikjum frá lokum 17. aldar og síðar er orðið dauði notað í þessari beinu merkingu sem sýnir framhaldsmerk- ingarþróun orðsins frá hálfmeðvitaðri merkingu þess í skáldskap á tímum Shakespeares. 8 The princes, France and Burgundy, Great rivals in our youngest daughter’s love, Long in our court have made their amorous sojourn, And here are to be answered. 9 Kordelía er hórgetin og í raun ekki dóttir Lés. Þetta er algerlega ný túlkun mín á textanum og umbyltir flestum fyrri niðurstöðum. Eitt sér væri þetta efni í heila bók. Hér get ég því aðeins drepið á nokkrar röksemdir þessu til stuðnings. Samband undirfléttunnar (Jarlinn á Glostri og synir hans) við meginfléttuna (Lér og dætur hans) hefur verið kannað endalaust í rimm um Shakespeare, samt vill svo undarlega til að markmið þess hefur aldrei verið skilið til þessa (ekki einu sinni mis-skilið). Lér konungur er leikrit um bastarða, könnun á mannréttindum þeirra andstætt lagalegum rétti sem byggist á kristilegum sið- gæðislögmálum. I leikritinu eru teknar m. a. til meðferðar sálfræðilegar og stjórnmálalegar afleiðingar af fæðingu þeirra utan hins helgaða hjónabands. Hinar tvær fléttur hafa fleira sameiginlegt en talið hefur verið. Þannig er Kordelía að sínu leyti hliðstæða Játmundar (frægasta bastarðar heimsbókmennt- anna). Játmundur er afsprengi hjúskaparbrots karlmanns en Kordelía er af- kvæmi konu sem framið hefur hjúskaparbrot (drottningarinnar). Gaukslíking fíflsins (sem var reyndar mjög tíðnotuð á Elísabetartíma) er orðaleikur þess efnis að Lér hafi verið kokkálaður af konu sinni. Svo lengi gráspörinn gauksungann fæddi að gauksunginn fóstra sinn hálsbraut og snæddi (I. 4,216—17) (The hedge-sparrow fed the cuckoo so long That it had it head bit off by it young). Tilsvör fíflsins eru yfirleitt svo myrk að þau hafa komið mörgum Shakespeare- fræðingnum í vanda, en flest skýrast þau í ljósi þeirrar tilvísunar að Kordelía sé bastarður, Lér kokkáll og kona hans ókristileg hórkona (sbr. hóruna móður Játmundar). í tilvitnuninni hér að framan er gráspörinn Lér, gaukurinn er elsk- hugi drottningar, gauksunginn („it young“) er barn þess síðarnefnda, Kordelía, 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.