Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 68
Tímarit Máls og menningar panilskáp í skólastofunni okkar heima. Þeir voru komnir með hrukkótt öldungssnjáldur, eins og þeir hefðu haldið áfram að eldast í vínandanum, og voru satt að segja ósköp eymdarlegir á svip, angatötrin, þótt vökvinn í glösum þeirra væri orðinn allt að því eins brúnn og kók og hefði því átt að geta vakið jafnvel dauðu dýri ofurlitla gleði í brjósti. Þess vegna hefur hvarflað að mér, að máski sé lífshamingjan ekki öll í einni flösku af kók: aðrir heiisubrunnar kunni líka að hafa sína kosti. Minnist þá gamals vinar míns sem kominn var með svo sundurgrafna kirtla undir kjálkabörðunum um fermingu, að „ég var far- inn að óttast að hnappurinn yrði barasta alveg grafinn frá búknum um tvítugt“, eins og hann komst svo óskáldlega að orði. Þá fór hann að viturra manna ráði að þvo kaun sín á hverjum morgni úr ómenguð- um úthafssjó, teygaði síðan af honum tvo bolla og gúlsopa af sjálfrunnu hákarlalýsi á fastandi maga. Eftir mánuð var hann albata og hefur ekki kennt sér meins síðan. „Það var ósvikinn íslenzkur sjór,“ sagði hann, „og þó var landhelgin þá ekki nema þrjár mílur samkvæmt dönskum samningi við breta, sem fengu einn íslenzkan þorsk í kaupbæti með hverjum munn- bita af dönsku svínafleski. En við hötuðum kúgarann, og hatrið á harðstjóranum var runnið saman við sjó- inn eins og lyf sem blandazt hefur heitu rauðu blóði manns.“ Hann skilaði tvöföldu ævistarfi, öðru á landi, hinu á sjó, dvelst nú á heimili gömlu sægarpanna kom- inn nokkuð á níræðisaldur: „Eins og fúakláfur dreginn 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.