Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 70
Magnús Tómasson Myndlistarþankar „Ja, þetta eru nú erfiðir tímar,“ segja þeir gjarnan sem á sjóðunum sitja þegar beðið er um aura til menningarstarfsemi, og manni skilst að menn- ingin sé eins og hver annar hreppsómagi á þjóðinni. Mér verður oft hugsað til orða Marcels Duchamp, þess heimskunna myndlistarmanns og dadaista: „Ég sé fyrir mér framtíðarþjóðfélag þar sem þegnarnir anda í gegnum gjaldmæli; ef vanskil verða skal lokað fyrir loftið.“ Þetta kann að þykja nokkuð hastarlegt, en er nema stigsmunur á þessu og því ástandi sem hér ríkir, þar sem lokað er fyrir rafmagn, hita og síma, og það í heimskautalandi? Ef hægt væri að koma við fyrst talda atriðinu ásamt með hinum síðari, þá hefði prúðum og reglusömum embættis- og skrifstofumönnum áskotnast verðmætt stjórntæki til tyftunar þeim óskil- vísa landsins lýð. En hvað á þá að gera við ríkisvaldið eða fulltrúa þess þegar gjald þrýmr fyrir veitta þjónusm? Allt frá því að eyjarskeggjar ákváðu að gerast full- veðja þjóð hafa verið haldnar listsýningar heima og erlendis af mismun- andi hátíðlegum tilefnum. Fjálgar ræður haldnar um háleit efni, svo sem göfgi listarinnar, nauðsyn fegurðarinnar og ágæti ýmissa fulltrúa hennar. Síðan er þjóðinni allri gjarnan blandað í þetta, hversu vel hún standi sig miðað við höfðatölu, Island menningarþjóðin, Island sögueyjan, Island, þar sem alþýðumenning er á hástigi og verkamaðurinn eða bóndinn sest niður eftir 16 smnda vinnudag og skrifar bókmenntaverk. Það er hreint ekki lítið sem maður má vera stoltur af, enda gera svona ræður manni gott. Augnaráðið auðmjúka lyftist hægt upp á við, síðan rétt- ist úr hnjáliðunum, herðakistillinn minnkar og að lokum stendur stolmr sonur íslensku þjóðarinnar, homo erecms Islandensis, og svellur móður undir niðurlagi ræðunnar um málarann unga sem drapst úr skít og ófeiti, með tilvitnunum í skáldið berklaveika sem því miður dó fyrir aldur fram af óreglu, heilsuleysi og aumingjaskap. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.