Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 72

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 72
Tímarit Máls og menningar muna heima hjá sér, og ríkið fær sinn söluskatt þegar myndirnar fara á braskuppboðin, kannski afmr og aftur, en það sem er ef til vill alvarlegra er að þarna lokast inni myndverk hjá tiltölulega þröngum hópi manna, myndverk sem fjöldinn fær aidrei tækifæri til að sjá. Til hvers eru þá söfnin? Og hvað gera þau? Listasafn alþýðu hefur undanfarin ár haldið uppi allmikilli starfsemi og lofsverðri miðað við fjárhag, sent sýningar út á land, sett upp temasýningar og kynnt erlenda list, en kaup safnsins og nýsöfnun mun ansi lítil að vöxt- um. Eg veit ekki til að í safninu finnist verk yngri myndlistarmanna að neinu marki, þannig að safnið smðlar ekki að gróandanum í listinni. Ekki verður heldur sagt með neinni sanngirni að Listasafn Islands hlúi að nýgræðingnum eða sé lyftistöng ungum kröfmm. A síðastliðnu ári hélt safnið, sem er eign ríkisins, eða þjóðarinnar, hvernig sem á það er litið, poppsýningu. Ut af fyrir sig var það ágætishugmynd þó hún væri nokkuð síðbúin. Safnið þurfti að fá lánuð svo til öll verkin; tíu ára tímabil eða svo í íslenskri myndlistarsögu hafði farið að mesm framhjá aðstandendum þess. Sýningin var síðan sett upp frammi í anddyri safnsins og hvorki var eytt í plakat eða sýningarskrá enda aurar safnsins engir að sögn. Það er undar- legur óskapnaður það opinbera, og eins og kerlingin sagði er meira en lofs- verð sparsemi að svelta sjálfan sig í hel. Að undanförnu hefur þó verið viðleitni til fræðslu af hálfu safnsins, hafa verið sýndar merkar kvikmyndir, og er það spor í rétta átt að halda fyrirlestra fyrir almenning og skólafólk og ágætis krydd á hina starfsem- ina að efna til sýninga á stórafmælum myndlistarmanna eða þegar einhver þeirra er svo óheppinn að deyja. Listahátíðarnefnd til mikillar ánægju fékk Listasafnið hingað sýningu á málaranum Hundertwasser ókeypis og var það ásamt stórskemmtilegri sýn- ingu á dánargjöf Dunganons greifa sýnt undir merkjum Listahátíðar 76. Hundertwasser þessi fræddi íslendinga í leiðinni um fegurð og notagildi þess að hafa gras á þökum og þótti frumlega athugað. Þessar tvær sýningar ásamt grafíksýningu að Kjarvalsstöðum var framlag Listahátíðar til mynd- listar. Listahátíðarnefnd skilaði nú nýverið hagnaði af hátíðinni, rúmum 6 milljónum króna ef ég man rétt, svo geta menn sagt að það borgi sig ekki að gera út á kúnst á Islandi. Ein er sú stétt tengd myndlistinni sem virðist tímgast með ágætum um þessar mundir, en það eru myndlistargagnrýnendur, og er það vel að til þess hafi valist fólk sem ekki hefur eiginhagsmuna að gæta í skrifum sín- 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.