Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 82
Tímarit Máls og menningar eftir Jan Myrdal, sem lýsir heimsókn í þorpið Liu Ling árið 1969, en áður hafði Jan Myrdal skrifað bók um heimsókn sína í sama þorp árið 1962, „Skýrsla frá kínversku þorpi“. Inside China (Innan Kína) eftir Peter Worsley, sú bók er frá 1974. Þriðja bókin, Kinesisk hverdag (Kínverskur hversdagsleiki) eftir sænskan fréttaritara í Kína, Göran Lejonhufvud, lýsir heimsókn til fyrirmyndarkommúnunnar Tatsjæ í árslok 1972. Allir gera þessir höfundar sér mætavel grein fyrir því að Kína er fátækt land. Worsley telur að laun hafi hækkað um 50% á tímabilinu 1952— 1970. Hann tíundar lága húsaleigu og matvælaútgjöld sem taki þriðjung af tekjum borgarfjölskyldu eða minna — en hann gerir um leið ljóst að flestir verða að gæta ýtrusm sparsemi ef kaup á að nægja fyrir brýnum þörfum. I fyrirmyndarkommúnunni Tatsjæ hefur fjölskylda 300 júan á ári í peningum eftir að húsaleiga og greiðslur í fríðu hafa verið dregnar frá. Algeng laun verkamanna í borgum telur Worsley vera 65—70 júan á mánuði. Við þessar aðstæður er það talsvert átak að komast yfir reiðhjól (140 júan) eða saumavél (175 júan). Sá sem hefur 70 júan á mánuði er 13 klst. 20 mín. að vinna fyrir leigu á eins herbergis íbúð, nítján og hálfa stund að vinna fyrir baðmullarbuxum og jafnlengi fyrir baðmullarskyrtu, tæpan hálftíma að vinna fyrir pundi af hrísgrjónum eða kartöflum. Enginn neitar því að kínverjar séu fátækir, allra síst þeir sjálfir. Hitt skiptir meira máli, á hverju var byrjað, og þó einkum á hvaða leið þeir eru. Bókahöfundar leita svara við þeirri spurningu fyrst og fremst með því að skoða menningarbyltinguna margnefndu og afleiðingar hennar. En það er rétt að taka það fram að þau svör sem Myrdal og Worsley og Lejon- hufvud fá eru öll frá þeim sem fallast fyrirvaralítið á ágæti þeirra breyt- inga sem hófust um 1966. Þeir hafa ekki náð til þeirra sem voru henni andvígir eða „töldu hana algjörlega ónauðsynlega“ en Vang Húng-ven (einn af þeim í ,,Sjanghæklíkunni“) sagði 1974 að slíkir menn hefðu mjög margir verið meðal þeirra sem í miðju voru eða ofar settir í stjórnsýslu- kerfinu og kommúnistaflokknum. Áður var minnst á samtal Magnúsar Kjartanssonar við Líú Sjaó-sí árið 1964. Þar virðist Líú hugsa svipað og Maó, hann ber jöfnuð mjög fyrir brjósti, vill forðast að til verði ný forréttindastétt. En Líú talar um að þróun til jafnaðar í kjörum og sambýli sé þolinmæðisverk sem taki 50— 100 dr. En þegar Rauðir varðliðar fara af stað 1966 segja þeir eins og lýðurinn í París í leikriti Peters Weiss um frönsku byltinguna: Við heimt- um okkar byltingu strax. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.