Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 109
Nýliðinn Svejk „Hvað hefurðu nú gert af þér, skepnan,“ stamaði hann. Svejk svaraði honum skælbrosandi: „Tilkynni í undirgefni, nú kann ég að meðhöndla skotull.“ Og glaður og reifur gekk hann inn í herbúðagarðinn til að finna félaga sína. Þennan sama dag kunngerði vakthafandi offíséri mannskapnum þá ákvörðun styrjaldarráðuneytisins að setja upp flugvéladeild í hernum og það með að menn væru hvattir til að gerast sjálfboðaliðar. Þá sté Svejk góðidáti fram og tilkynnti sig með svofelldum orðum: „Tilkynni í undirgefni, ég flaug í loft upp og kann á þessu nokkur skil og vil einnig þjóna hans tign, keisaranum, í loftinu.“ Og þannig atvikaðist það viku seinna að Svejk góðidáti fluttist yfir í flug- véladeildina þar sem hann þjónaði með engu síðri árangri en í vopnabúr- inu eins og brátt verður ljóst. Svejk góðidáti í flughernum Austurríki á yfir að ráða þrem stýranlegum loftförum, átján óstýran- legum og fimm flugvélum. Þjónusta Svejks góðadáta var í sambandi við þessar flugvélar. Fyrst í stað sá hann um að draga vélarnar út úr skýlinu og fægja þær með terpentínu og kalki. Semsé annaðist hann flugvélarnar líkt og hann fyrrum nostraði við að kemba merum herprestsins í Triente. Hann fægði og fágaði vélarnar. Nú var hann kominn í flugvéladeildina undir kjörorðinu: „Það verður að fljúga! Skjótum alla flugvélaþjófa.“ Að hálfum mánuði liðnum átti Svejk sjálfur að fá að fara í loftið. Það var raunar hættuspil. Þungi hans bættist við flugfarminn þegar hann settist upp í vélina. Svejk góðidáti var þó hvergi banginn, hann steig um borð og brosti gleitt þegar hann hóf sig á loft. Þegar þeir svo hröpuðu og brutu vélina í spón þá skreið Svejk góðidáti út úr brakinu og studdi offísérann á lappir með svofelldum orðum: „Tilkynni í undirgefni, við vorum að hrapa en erum samt lifandi og hressir.“ Svejk var stimamjúkur við alla jafnt. Einhvern tíma þegar hann var að fljúga með Herzog lautínanti stoppaði mótorinn í 826 metra hæð. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.