Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 122
Til félagsmanna Okkur þykir hæfa að gera nokkra grein fyrir afkomu Máls og menningar fyrir árið 1975, þar sem reikningar síðastliðins árs liggja enn ekki fyrir. Nokkur bati var í afkomu útgáfunnar það ár. Reikningar sýndu hagnað sem nam 133 þúsundum króna. Veltan óx um 88% og komst í 34 m. kr. Tekjurnar jukust um 87%. Birgðir eigin bóka lækkuðu úr rúmlega 8 m. kr. í 6,5 m. kr. Birgða- talning hafði til þess tíma ekki farið fram og raunverulegt verðmæti birgða því óvíst. Enginn efi er á að birgðir eru vanmetnar. Skuldir námu um 26 m. kr., þar af löng lán tæpum 19 milljónum. I ársbyrjun 1975 var tekin sú stefna að auka veltuna sem mest svo að svigrúm myndaðist til að geta greitt afborganir af lánum sem tekin höfðu verið að undanförnu. Bókabúðin skilaði 654 þús. kr. hagnaði. Söluaukning var 50%, en rekstrar- kostnaður jókst um 54%, þannig að afkoman var hlutfallslega heldur verri en árið 1974. Þegar reikningar ársins 1976 liggja fyrir eftir aðalfund munum við greina frá niðurstöðum þeirra í aðalatriðum, þannig að félagsmenn geti fylgst með afkomunni. Við viljum við þetta tækifæri skora á félagsmenn að greiða árgjöld fyrri ára sem allra fyrst eða tilkynna afgreiðslunni úrsögn sína. Enn er álitlegur hópur félags- manna sem hefur ekki greitt félagsgjöld síðastliðins árs. Eftir útkomu þessa heftis verða allir þeir sem skulda tvö ár eða fleiri strikaðir út af félagsmannaskrá. Gíróseðlar hafa verið sendir öllum félagsmönnum og ætti því að vera handhægt um greiðslu. Argjaldið fyrir yfirstandandi ár er kr. 2500 og verða gíróseðlar sendir út fljótlega eftir útkomu tímaritsins. Á næsm mánuðum verður gerð herferð til að fjölga félagsmönnum. Takmarkið em þúsund nýir félagsmenn á árinu. Mun sú útbreiðslutilraun verða kynnt hér í næsta tímariti sem væntanlega kemur út í júní/júlí. Á næsmnni koma út þessar bækur: Ný ljóðabók eftir Nínu Björk Árnadótmr - Mín vegna og þín. Síðan kemur endurútgáfa af Vopnin kvödd í þýðingu Hall- dórs Laxness. Þetta fágæta snilldarverk hefur verið algjörlega ófáanlegt um ára- tuga skeið. Er ekki að efa að félagsmenn taki þessari bók með fögnuði. í vor kemur einnig út það sem enn er óútkomið af verkum Þórbergs Þórðarsonar. Er þar um að ræða átta bækur. Er þetta tvímælalaust mesta stórvirki sem Mál og menning hefur ráðist í um árabil. Verkin sem nú koma eru: Rauða hcettan, Ritgerðir í tveim bindum og endurprentanir á Frásögnum og Ævisögu Arna prófasts í þremur bind- um en áður var íslenskur aÖall kominn út. Þar með er lokið heildarútgáfu af verk- um meistara Þórbergs. Saga Einars ríka mun bíða enn um sinn, svo og ýmis æsku- verk meistarans sem komið hafa út að undanförnu. I fyllingu tímans munu þessi verk þó koma út innan þessarar heildarútgáfu. Að lokum minnum við félagsmenn á að gera skil á árgjöldum sem fyrst. I góð- um félagsskap er skilvísi ágætur eiginleiki. Þ. Ó. 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.