Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 20
Tímarit Máls og menningar við ríkjandi hugmyndafræði hafi stundum fengið á sig þunglyndislegan, vonlausan blæ. Margir þessara listamanna voru „spámenn án reiði“ einsog sagt hefur verið um rithöfundinn Arthur Schnitzler. I vissum skilningi má segja að „verkefni módernismans", að sameina fullkominn heiðarleik gagnvart eigin hvötum og sálarlífi samfélagslegu starfi, sé enn óleyst. Þannig er sá sósíalismi, sem ekki kann að bregðast við öðrum vanda en efnahagsvandanum litlu betur settur en skynsemishyggja borgarastéttar Vínar um aldamótin. Á hinn bóginn þarf viðurkenning á duldum hvötum sálarlífs og trú á skapandi mátt ímyndunaraflsins ekki að fela í sér afneitun allrar skynsemi og rökhyggju, eins og nú virðist vinsæl kenning. Listamaður sem á sér ekki annað markmið en botnlausa sjálfs- könnun í nafni fullkomnunar í anda Otto Weiningers glatar viðmælanda sínum, og þar með missa öll mannleg samskipti merkingu sína þegar allt kemur til alls. Ótti Weiningers við konuna var líka ótti hans við lífið. Sumarið 1903 ferðaðist Otto Weininger um Italíu til að losna undan þeim drunga sem hafði lagst á hann eftir að bók hans kom út. I bréfi þaðan kallar hann Taormínu á Sikiley einhvern fegursta blett jarðar.9 22 árum síðar sat þar ungur Islendingur með einglyrni og skrifaði bók sem í senn birti aðdáun hans á þeirri manngerð sem Weininger var fulltrúi fyrir og var uppgjör hans við hana: Vefarann mikla frá Kasmír. En það er önnur saga. Tilvísanir: 1) Alla Janik og Stephen Toulmin: Wittgenstein’s Vienna, New York 1973, s. 45. 2) Stefan Zweig: Veröld sem var, þýð. Halldór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason. Rvk. 1958, s. 75. 3) Sama verk s. 43. Heiti á ritgerð Schillers er þýtt öðruvísi. 4) C E Schorske: Fin-de-siécle Vienna, New York 1981, s. 4. 5) Otto Weininger: Geschlecbt und Character, Wien und Leipzig 1912, s. 80. 6) Sama verk s. 235. 7) Otto Weininger: Uber die letzten Dinge, Wien u. Leipzig 1912, s. 38. 8) Hermann Bahr: Die Úberwindung des Naturalismus, í Ulrich Karthaus (ritstj.): Impressionismus, Symbolismus und Jugendstil, Stuttgart 1981, s. 124. 9) Úber die letzten Dinge, s. XX. 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.