Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 5
Einar Kárason Ádrepur Óvæntir bandamenn Mikil er umhyggja þjóðarinnar fyrir bókmenntunum. Þao urðu nu ekki svo lítil læti hérna í vor útaf tillögum á þingum sem áttu að spo. . gern háskanum sem af því getur hlotist að óvandaðir menn séu að þýða skáldveri' okkar, jafnvel yfir á mengaðar og spilltar tungur einsog þær sem talaðar eru annars- staðar á Norðurlöndum. Var því jafnvel fleygt að okkar tunga væri slíkt grunnmál að íslensk verk hefðu ekkert nema skaða og limlestingar uppúr því að vera snúið á önnur mál. Nú átti að blása til krossferðar og höfða til þjóðar- samstöðu, og glöggur maður sem ég hitti sagði að lokaskrefið yrði líklega að fá þýddar til baka þær íslenskar bækur sem einhverntíma hefði verið snarað til annars máls, þeas. þeim yrði snúið aftur yfir á móðurmálið, og þannig skilað heim, einsog fornu handritunum. Eg veit að mörgum íslenskum höfundum þótti þessi skyndilega umhyggja fyrir verkum þeirra koma úr fremur óvæntri átt, og þótt mér sé ekki kunnugt um að höfundar hér hafi yfirleitt verið spurðir álits á þessu nýja herbragði, og ekki heldur samtök þeirra, er engin ástæða til að efast um heilindi Arns Johnsen og kollega hans úr þingflokki sjálfstæðismanna, eða góðan hug í gard íslenskra rithöfunda og þeirra iðju. Astæða til þess að höfundarnir voru hálf- partinn utangarna í þessu spjalli kann líka að hafa verið sú, að þeir höfðu ekki tillögurétt eða málfrelsi á þessum háu þingum, og urðu því flestir að fylgjast með álengdar einsog saklausir sjónarvottar, hvað næst yrði ákveðið um mál er snertu þeirra hagi. En í 1. og 2. tbl. TMM þessa árs birtist löng og mikil grein, sem næstum má skoða sem fræðilegt innlegg í baráttu alþingismannanna, og þarsem Tímaritið er þó vettvangur þarsem fleiri en beinlínis þjóðkjörnir fulltrúar geta lagt orð í belg, vildi ég fyrir minn hatt reyna að læða inn nokkrum minniháttar athuga- semdum. Greinin er eftir Helgu Kress og nefnist Urvinnsla orðanna. Hún fjallar aðallega um útkomu bókarinnar Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur á norsku fyrir níu árum, en einsog við er að búast verður þetta Helgu tilefni til 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.