Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 113
Blómstrandi kvendýr listinni í líf) er kynlífið. Tungumál fullnægingarinnar er svo náskylt tungumáli listarinnar og um leið því hvernig við skiljum tilveru okkar, að ef við hugsuðum okkur að hin kynferðislega fullnæging væri (og hefði verið) kvalafull eða hvorki fugl né fiskur, algerlega hversdagsleg, væri ásýnd heimsins trúlega öll önnur en við höfum vanist að gera okkur í hugarlund. I kynlífinu (þ.á m. fullnægingunni) fuðrar rósamál skemmti- iðnaðarins, lista- og menningarlífsins, trúarlífsins og heilbrigðiskerfisins upp í æðra veldi og sameinast í einum hnút. Kynlífið ögrar listinni einmitt á þann hátt að (a.m.k. þykjast) stefna að því að gera allt líf að kynlífi og kippa þar með fótunum undan listalífinu. I öllum listaverkum eru bæði gefnar forsendur og óljósar, óþekktar (nýjar) forsendur. Hugmyndir manna um gamla og nýja list ráðast af hlutföllunum milli þessara stærða í hverju verki, og af samhljómi þessa hlutfalls við samsvarandi hlutfall í upplifaranum (neytandanum). Því hægt er að líta á hvern einstakling sem bæði „gamlan" og „nýjan" jafnt í líffræðilegum skilningi og „andlegum" skilningi. Ennfremur má segja að það sem við köllum menningu sé það sem við getum á hverjum tíma lært eða sem er gefið, (meira að segja að hluta til meðfætt eða erft) en að listin sé eins og blossar óvæntra efnahvarfa upp af, í vissum skilningi kulnaðri, en auðvitað nauðsynlegri, öskuhrúgu menningarinnar. I þessum anda lítur menningin því út sem grá/svört, (brún), en listin sem gul/rauð, (blá/græn). Því er stundum slegið fram fullum hálsi eða sagt í hálfkveðnum vísum meðal almennings, en oftar látið flakka af þeim hóp sem vill telja sig til menntamanna sérstaklega, að ef þeir tækju sig til, þá gætu þeir líklega gert listina jafn vel ef ekki betur en hinir svokölluðu listamenn. Og þetta hafa þeir sumir reynt, oftast við „orðlistina" en stundum líka við myndlistina. (Þá oft undir því yfirskyni „að slappa af" með hennar hjálp eða hafa hana til annarra læknisaðgerða.) En þessar tilraunir hafa samt nær undantekn- ingalaust aðeins leitt til verka með óþægilega stórt hlutfall gefinna for- senda og því vart verið annað þegar best lætur en snoturt viðhald menningaröskuhrúgunnar, eða þá einskonar (menningar) „neysla" tjáð í verki. I þessum tilraunum (sem að vísu spretta oft ekki af meiri alvöru en tímabundinni „listadellu" og þá einkum þeirri umgjörð hennar sem snýr að samskiptum og félagslífi) gleymist það einfaldlega að listsköpun byggir ekki nema að hluta til á „hefðbundinni" þekkingu eða kunnáttu (sem þó er veigamikill þáttur) en vex að hinu leytinu upp úr, ef til vill í líki menningarillgresis, kviku framrásarinnar (lífsins). „Listin" í listinni er hversu vel henni tekst að mynda „endurvarp" (eða forsendu) og festa þannig í sessi upplifunarmöguleika fólks á mótsagnakenndri síkviku 375
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.