Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 71
„Ljóðafugl lítinn ég geymi ..." Dalurinn er tákn innilokunar. Hér er innilokun konunnar, í þeim hlut- verkum sem karlveldið hefur úthlutað henni, bókstaflega orðin jarðvegur gæfunnar. Ekki er hægt að skilja þessa breytingu á grundvelli hamingjunnar, sem áður var frelsi en er nú innilokun, öðruvísi en sem tilraun skáldkonunnar til að sætta sig við ríkjandi hefð sem henni hefur ekki tekist að brjótast undan, þá hefð sem samsamar skáld karlkyni og reynir að loka konur inni í hlutverkum sem gera þær ófærar um listræna sköpun. Henni hefur mistekist að öðlast frelsi skáldsins, hún hefur ekki náð til fyrirheitna landsins heldur er hún ennþá föst í skilgreiningum karlveldisins á konunni og því þolandahlutverki sem henni er úthlutað. Hún sér ekki lengur neina leið út og þá er besti kosturinn að fegra hlutskipti sitt til að geta sætt sig við það. Þær Gilbert og Gubar halda því fram, í bókinni Tbe Madwoman in the Attic, að túlkun á innilokun og flótta sé svo áleitin í verkum kvenna frá síðustu öld og fram til nútímans að hægt sé að tala um sérstaka kvenlega hefð í vali yrkisefna. Vissulega komi innilokun oft fyrir í verkum karla en hjá þeim hafi hún mismunandi hlutverk, bæði fagurfræðileg og heimspeki- leg. Skáldkonur lýsi aftur á móti raunverulegri félagslegri innilokun sinni og þeim hömlum sem karlahefð bókmenntanna leggur á skáldlega tjáningu kvenlegrar reynslu.15 Vissulega er sterk frelsisþrá áberandi yrkisefni skálda nýrómantísku stefnunnar en í skáldskap Huldu tengist innilokun, frelsisþrá og að lokum uppgjöf og n.k. sátt við innilokun, baráttu skáldkonunnar við bókmennta- hefðina á augljósan hátt. Þessi barátta skáldkonu fyrir tilverurétti sínum í bókmenntahefð karlveldis sem reynir að þagga niður í konum, er svo áberandi að hún gnæfir yfir aðra þætti ljóðagerðar Huldu. Tilvísanir 1 Sjá um bókakost félagsins grein Sveins Skorra Höskuldssonar: „Ófeigur í Skörðum og félagar. Drög að athugun á bókafélagi." Skírnir 1970, einkum bls. 67- 80. 2 Þar sem ég hef ekki komist yfir bók Harold Blooms: The Anxiety of Influence, 1973, byggi ég á umfjöllun Söndru M. Gilbert og Susan Gubar um hana í The Madwoman in the Attic, sjá einkum bls. 46-53. 3 Sjá Margaret Homans, 1980, einkum kaflann „The Masculine Tradition“, 12-40. 4 Sjá Margaret Homans, 1980, bls. 13. 5 Hugmyndin var e.t.v. sú að andleg, listræn sköpun sé karlinum sambærileg við 333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.