Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 96
Tímarit Máls og menningar láta þýða verkið skrifar maður óhjákvæmilega með þýðandann sinn í huga. Maður spyr sig stöðugt hvort hann skilji nú örugglega hvað maður sé að fara. Því reynir maður að vanda orðavalið og aga stílinn. Ég legg enn meiri áherslu á að vanda málfarið, í mínu tilfelli tékkneskuna — í þínu tilfelli væri það íslenskan. Þótt þú segir eitthvað sem ekki er hárrétt skilur íslendingur undireins hvað þú ert að fara því hann er vanur hvers kyns skírskotunum og ónákvæmni eigin máls. En ef þú á hinn bóginn ávarpar mann sem hefur lært málið á fullorðinsaldri finnur þú strax að hann er næmari á ónákvæmni í orðafari. Onákvæmni sem ekki mundi snerta ís- lenskan viðmælanda. Þú takmarkar sem sagt notkun orðaleikja og slíkra stílbragða? Nei, það er ekki það að ég takmarki eitt eða neitt. Sjáðu til. Maður skrifar setningu sem lítur ljómandi vel út á tékknesku. Svo þegar setningin er þýdd sér maður skyndilega, í spegli þýðingarinnar, að setningin er dálítið ónákvæm. Þá skrifar maður setninguna upp á nýtt og fyrir atbeina þýðingarinnar verður setningin betri. Þýðingin varpar ljósi á veiku hlekk- ina, t.d. þegar maður gerist óþarflega fjölorður um eitthvað. Eg hef alltaf notað fremur hefðbundið, einfalt og skýrt mál þannig að þessi vinna fellur alveg við minn stíl. Eg legg enn meiri áherslu á að málfarið sé skýrt og hnitmiðað. Það er því síður en svo hindrun fyrir mig að þurfa að láta þýða verkin til birtingar. Þú hefur skrifað afar athyglisverðar hugleiðingar um stöðu smáþjóða. A hverju getur tilvera smáþjóðar byggst nú ? Hvers vegna ekki að hverfa í fang þeirra stóruf Þetta er náttúrlega eilíf spurning og hún skilgreinir einmitt hugtakið smáþjóð. Tilvera smáþjóðarinnar vekur sífelldar spurningar og er einlægt vanda undirorpin, þess vegna neyðist smáþjóðin til þess að velta sífellt fyrir sér merkingu tilverunnar. Enginn Rússi eða Ameríkani spyr sig spurninga eins og: væri ekki betra að verða annar? eða: hefur heimurinn einhverja þörf fyrir mig? Þeir eru, þeir eru til og dettur aldrei í hug að spyrja sig slíkra spurninga. Þess vegna eru þeir svolítið heimskari en við! Við gerum okkur ljóst að tilvera okkar vekur spurningar, og eins að við getum horfið einn góðan veðurdag. Ef við erum íslenskir eða tékkneskir verðum við að réttlæta tilveru okkar án afláts. Hvernig getum við réttlætt tilveru okkar? Einkum á sviði menningarinnar, með því að sýna fram á að okkar viðhorf til tilverunnar sé áhugavert, dálítið öðruvísi, og að þetta sjónarmið geti hugsanlega auðgað heimsmenninguna. Smáþjóðirnar gera sér líka ljóst að þær geta liðið undir lok. Það er meira en hægt er að segja um Rússa og Ameríkana. En þeir eru líka dauðlegir, öll ríki eru dauðleg, meira að segja stærstu heimsveldin. Þau gera sér bara ekki 358
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.