Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 24
Tímarit Máls og menningar Gunnar sem helsta talsmann norrænnar sameiningar til að flytja aðalræð- una. I endurminningum sínum telur Erlander að með þessum aðgerðum hafi tekist að draga vindinn úr seglum vígbúnaðarsinna og þetta hafi verið einn af hinum miklu dögum á stjórnmálaferli sínum. Þessi ræða Gunnars er meira friðar- og andvígbúnaðarákall en aðrar ræð- ur hans um sameiningu Norðurlanda. Skandínavismi Gunnars er fyrst og fremst borinn uppi af sterkri nor- rænni þjóðernishyggju. Hinn norræni kynstofn verður að sameinast um menningarverðmæti sín og sameinast um að varðveita og verja frið í eigin heimshluta. Þó að boðskapur Gunnars virðist hafa notið töluverðrar hylli meðal nor- rænna stúdenta er hitt jafnljóst að í röðum stjórnmálamanna og í blöðum var yfirleitt litið á boðskap hans sem draumóra og vonsýnir skálds, og um hann birtust ýmsar háðsglósur um fyrirhugað menningarlegt forystuhlut- verk Islendinga og forsetadóm hans sjálfs í hinu nýja lýðveldi. Og glósurnar um menningarforystu íslendinga voru e.t.v. ekki alveg út í bláinn. Það mun hafa tengst skandínavismanum að undir lok þriðja áratug- arins tók Gunnar til við stóraukna kynningu á íslandi, sögu þess og menn- ingu í Danmörku. Hann gaf út bæklinginn Island - Land og Folk 1929 og töluverða bók, Sagaoen 1935. Mesta stórvirki hans í þessu efni var þó forganga hans um nýja þýðingu helstu íslendinga sagna á dönsku sem kom út í þremur myndskreyttum bindum 1930-32. Hér voru sögurnar þýddar á danskt nútímamál og hann fékk til liðs við sig helstu ritsnillinga í hópi danskra skálda, t.a.m. Johannes V. Jensen, Thoger Larsen, Knud Hjorto, Tom Kristensen og sjálfur þýddi hann Grettis sögu. Málfarslegur og textafræðilegur ráðunautur útgáfunnar var enginn annar en Jón Helgason. Það er bersýnilegt af viðtölum við Gunnar í dönskum blöðum um þessa útgáfu að hann ætlar henni tvíþætt erindi: Hér streymir frumlind hins nor- ræna menningararfs og þessi lind er öllum opin ef sögurnar birtast á máli nútímamanna. Hin ákafa þjóðernis- og menningarlega Norðurlandahyggja Gunnars teng- ist svo þegar kemur fram yfir 1930 afstöðu hans til Þýskalands. Er þá kom- ið að fjórða og síðasta þættinum í hugmyndum Gunnars sem hér verður minnst á. Um hann hefur lítt verið fjallað opinberlega, en þeim mun meir hvíslað á laun, auk þess sem einstakar dylgjur og glósur birtust í blöðum. 414
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.