Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Side 91
Pétur Gunnarsson Nokkur orö um George Perec Franski rithöfundurinn George Perec (f. 1936) vakti athygli árið 1965 með frumraun sinni, skáldsögunni Les Choses (Hlutimir) og hafði að undirtitli Sagafrá sjöunda ára- tugnum. Fyrir Hlutina hlaut Perec Renau- dot-bókmenntaverðlaunin og menn horfðu til nýrrar vonarstjömu á himni franskra samtímabókmennta — sem þá þótti raunar ekki mjög stjömubjartur. En Perec virtist ekki ætla að enda þau fyrirheit sem við hann vom bundin. Næstu verk vissu menn ekki hvort átti að taka sem útúrsnúningi eða alvöru. Þar var til dæmis 127 bls. saga þar sem „a“ var eini leyfilegi sérhljóðinn og önnur upp á 312 bls. þar sem ekki mátti koma fyrir algengasti sérhljóði franskrar tungu — ,,e“.' Um þessar mundir var Perec orðinn virk- ur meðlimur í Oulipo bókmenntahreyfing- unni (Oulipo er skammstöfun fyrir „Ouv- roir de Littérature Potentielle" sem er eigin- lega orðaleikur þar sem „ouvroir“ skírskot- ar allt í senn til verkstæðis, líknarstofnunar og brautruðnings — látum í bili nægjast við „Verkstæði mögulegra bókmennta“). Fljótt á litið virtist þessi hreyfíng vera einhvers konar samkrull af krossgátusmiðum og sunnudagsrithöfundum í bland við undan- villinga frá súrrealismanum sem föndruðu við að breyta hundakúnstum í bókmenntir og öfugt. Margir voru því búnir að afskrifa Perec þegar út kom 700 blaðsíðna doðrantur árið 1979 og bar hinn stórfenglega titil: La vie — mode d’emploi (Lífið — notkunarregl- ur). Perec mun hafa unnið að þessu verki um tíu ára skeið og fyrir það hlaut hann Médicis bókmenntaverðlaunin. Nú þegar Perec er allur (hann dó fyrir aldur fram árið 1982) þykjast menn sjá æviverk hans í nýju ljósi — nefnilega hve þaulhugsað það var í frumleika sínum og formglímu. Tæpum tíu árum eftir dauða sinn er hann talinn bera höfuð og herðar yfir franska samtímahöfunda allt aftur til Jean- Paul Sartre og Oulipo-hreyfingin er orðin virðuleg alþjóðleg bókmenntastofnun sem 1 Þessar gerræðislegu þvinganir áttu kannski samsvörun í gerræði sögunnar sem hafði svipt Perec báðum foreldrum sínum: faðir hans lést árið 1940 í heimsstyrjöldinni og móður hans herleiddu nasistar árið 1943 og tortímdu í einhverjum af útrýmingarverksmiðjum sínum, sennilega Auschwitz. TMM 1991:2 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.