Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 94
örlítill garður, götuspotti, en undir glugganum svignaði skrifborð með fellihurð undan pappírum, pennadósum og þar öndvert væri tágastóll. Á kommóðu sæti sími, dagatal bundið í leður, rissblokk. Enn væri gengið í gegn um dyr fram hjá snúanlegri bókahillu, lágri og ferkantaðri með stórum ávölum vasa, bláleitum, fullum af gulum rósum og þar fyrir ofan tæki við aflangur spegill í mahóníumgjörð og því næst mjótt borð áfast tveimur bekkjum með skosku áklæði — og þá værum við komin aftur að leðurtjaldinu. Allt væri brúnt, okkurgult, rauðgult, gult: temprað litróf þar sem litimir væru vandlega, næstum vandvirknislega samvaldir en svo upp úr þurru kæmu skærari kaflar á óvart, næstum æpandi appelsínulitur á púða, litskrúðugir kilir hér og þar inn á milli bókbandsins. Um hábjartan dag myndi flæðandi ljósið ljá þessari stofu ögn dapurlegt yfirbragð, þrátt fyrir rósirnar. Þetta væri kvöldherbergi. Á vetuma væm tjöldin dregin fyrir og spottljós hér og þar, bókahornið, plötusafnið, skrifborðið, lága sófa- borðið, dauft endurkastið frá speglinum — og stóm skuggaflákamir þar sem glampaði á valda hluti, gljáandi viðinn, silkið vel útilátið og gæða- legt, mótaðan kristallinn, mjúkt leðrið — hér væri griðastaður, ham- ingjuland. Fyrsta hurðin lyki upp herbergi þar sem gólfið væri þakið ljósu teppi. Stórt enskt rúm fyllti miðbik herbergisins. Á hægri hönd, beggja megin glugganna gæti að líta tvær uppháar hillur sem hefðu að geyma bækur sem sífellt væm í handfjötlun ásamt albúmum, spilum, pottum, perlufest- um, glingurglysi. Á vinstri hönd stæði gömul eikarkommóða og tveir fataþjónar úr viði og kopar andspænis litlum tuskustól með fínstrikuðu silki og snyrtiborði. Inn um hurð í hálfa gátt sæi til baðherbergis með þykkum baðkápum, koparkranar með svanahálsum, stór hreyfanlegur spegill, tveir rakhnífar ásamt tilheyrandi grænlitum leðurslíðrum, flösk- ur, homskeftir burstar, svampar. Sjálfir væru herbergisveggimir tjaldaðir indversku klæði; rúmið væri hjúpað skosku teppi. Náttborð með víravirki úr kopar á þrjár hliðar og stæði á því silfurkertastjaki með skermi úr fölgráu silki. Þar gæti einnig að líta ferkantaða klukku, rós í vasa á fæti og fyrir miðri hiilu væm samanbrotin blöð og tímarit. Við fótastokk rúmsins væri stór pulla úr náttúrulegu leðri. Yfir gluggunum rynnu 92 TMM 1991:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.