Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 5
Birna Bjarnadóttir Hinn kvenlegi lesháttur Um Gerplu, Tímaþjófinn og femínismann Hér er deilt á freudískan femínisma og tilgátuna um bælingu kynhvatar- innar, sem liggur honum til grundvallar. Spurt er hvort maðurinn sé ekki bundinn af samfélaginu öllu fremur en kynhvötunum einum. í Ijósi þessa er fjallað um freudísk-femínískar túlkanir á Gerplu og Tímaþjófnum sem birtar hafa verið í TMM. í Gerplu er að sögn höfundar ekki gefið til kynna að böl mannkyns hyrfi ef ástin næði að blómstra. Og því er mótmælt að Alda í Tímaþjófnum sé aðeins þolandi karldýrsins; Alda sé ekki „Flæðis- Kona“ hinnar hreinu móðurástar, heldur efist hún kannski um öll sambönd manna. Eins og allir vita hefur undanfarna tvo ára- tugi eða svo átt sér stað heilmikil vakning meðal kvenna sem lesa bækur. Nýstárlegar aðferðir og niðurstöður hafa vakið tölu- verðar deilur hér á landi, sem og úti í hinum stóra heimi. Hér er hvorki ætlunin að rekja þá umræðu í heild sinni, né að fjalla um femínisma vítt og breitt, heldur einungis að ræða um eitt afbrigði þessara fræða, nefni- legafreudískanfemínisma og hvemig þeirri aðferð hefur verið beitt á íslenskar bók- menntir. Þegar fræði sem þessi em gagnrýnd er fróðlegt að skoða þau í sögulegu samhengi. Og við slíka skoðun kemur í ljós að þó heimsmynd þessara fræða virðist með öllu óskiljanleg á köflum, þá er þar ekki bara nútímalegu ofríki Kristevu, Lacans, eða Barthes um að kenna (en þessir höfundar em að margra dómi helstu kenningasmiðir freudíska femínismans). Hér verður því brugðið út af vananum og lítið sem ekkert rætt um ofanskráð þrístimi. Þess í stað verður slóðin rakin til 19. aldarinnar og reynt að sýna hvernig undirstöður aðferð- arinnar em allt annað en nýstárlegar, hvað þá róttækar. Annars hefur heimsmynd þessara fræða ekki einungis vakið furðu manna, heldur líka reiði. Sumir þættir hennar liggja reynd- ar óvenju vel við höggi og það er auðskilið ef myndin er höfð í huga: Við sjáum karl- mann æða um veldi sitt, ýmist á flótta undan hinu kvenlega (sem er ástand sælu og friðar fengið með ást) eða gælandi við það, á meðan konan stendur við samfélags-jaðar- TMM 1992:2 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.