Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 12
af þessari stærð. Sú bókmenntatúlkun sem byggir á þessari hugmynd gerir ráð fyrir einu samfélagsböli, því böli að ástin geti ekki blómstrað innan samfélagsgerðar sem bannar og bælir hið kvenlega. En Gerpla getur með engu móti gefið til kynna að böl mannskepnunnar hyrfi, ef hetjurnar elsk- uðu meira en þær dræpu. Það er einfaldlega spurt um fleiri og stærri lögmál. II. Tímaþjófur Helgu Kress: Ást- leitin Alda í strandlausu karlveldi 1 Sé maðurinn bældur, styrkir bælingartilgát- an ekki einungis hugmyndina um manninn sem heilbrigt, friðelskandi og frjálst dýr, heldur einnig hugmyndina um möguleika mannsins til skilyrðislausra ásta. Þess sjást víða merki í túlkun Dagnýjar Kristjánsdóttur, en enn frekar í túlkun Helgu Kress á Tímaþjófnum eftir Steinunni Sigurðardóttur. Ástin í túlkun Helgu Kress er þó bundin skilyrðum, en þau eru ekki skilyrði hvata annars vegar og siðferðis hins vegar, heldur gerir Helga aðstæður ástarinnar innan hins karlstýrða þjóðfélags að umtalsefni. Vandi kynverunnar er ekki það sem málið snýst um, heldur böl kon- unnar og leit hennar að ást (og þar með sjálfsmynd) innan samfélags sem „endur- geldur ekki ást kvenna“.14 Helga leitast því fyrst og fremst við að sýna fram á vonlausa stöðu konunnar í sam- félagi sem lýtur lögmálum karlstýringar, þó sér í lagi sé konan ástfangin og vilji finna ást sinni stað. Hún sýnir Öldu, aðalpersónu bókarinnar, sem fómarlamb þessa samfé- lags og hvernig hún er „dæmd til að hrekj- ast“ (89) á úthöfum lögmála þess. En ekki án uppreisnar: Annars vegar er um tilbeiðslu og þrá að ræða, hins vegar niðurrif og spott. Milli þessara tveggja skauta sveiflast — eða öllu heldur flæðir — ekki aðeins aðalpersónan Alda, heldur einnig texti bókarinnar (56). Alda elskar, tilbiður og þráir Anton, en sam- kvæmt lestri Helgu er hann „hlutgerving, ef ekki steingervingur, karlveldisins sjálfs“ (89). Og ef ekki væri „niðurrifið" og „spott- ið“, væri enn verr komið fyrir hinu kven- lega: „Flæði öldunnar kallast á við flæði stflsins, þar sem samfélagslegum veruleika er í sífellu storkað af villtri orðræðu tilfinn- inga sem brýtur gegn hinu almenna rökvísa máli“ (89). Um leið og flæðið vinnur á hinu rökvísa máli, vinnur það einnig á karlveld- inu. Helga segir að í bókinni megi sjá vísbendingu um þau öfl sem gætu unnið á þessu veldi: neikvæðið, gróteskuna og hlát- urinn, og ekki síst flæðið, ölduna sem brýt- ur á steininum, sverfir hann og ntýkir. Og að lokum molar (89). En róttækni túlkunarinnar er ekki sjáanleg, því í raun er hún íhaldssöm og boðskapur hennar er bundinn við túlkunarskekkju fræða, frekar en tilvistarlegan vanda þeirrar persónu sem skoðuð er. Vissulega lýtur Alda einhverjum lögmálum og einnig má segja textann og persónuna sveiflast á milli tveggja skauta. En tilgáta mín er sú, að lögmálin séu að mestu sammannleg. Og skautin tvö eru það einnig: annars vegar þátttaka Öldu í þverstæðu nútímans — sem segir okkur að við lifum frjáls í vesöld ímyndaðrar ástar—og hins vegar andstaða textans gegn þeirri þverstæðu. En hvað sem 10 TMM 1992:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.