Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Síða 20
faldari en heimur sögunnar sem hún les: Annars vegar má líta karlmann sem er skynlaus og staðlaður blóraböggull í lífi hverrar konu. Hins vegar má sjá hlæjandi, dansandi konu sem hugsar í hring, sem af einhverjum dularfullum ástæðum er þurfa- lingur þessa sama náunga. I ljósi þessa get- ur hugmyndin um Flæðis-Konuna í ljótu karlveldi með engu móti þjónað sem alvöru túlkunarleið. Hún er breysk útópía um þær góðu og þá vondu, um blíða symbíósu og svikulan steingerving, um þurfandi, en ann- ars fullkomna konu gegn stílfærðri van- hæfni karlmannsins í lífinu. Chicago, veturinn 1991-1992 Athugasemdir 1. Dagný Kristjánsdóttir. „Aldrei gerði Kristur sálu Þórelfi, vorri móður . . .“. TMM 1988:3. Bls. 301-322. Helga Kress. „Dæmd til að hrekjast". TMM 1988:1. Bls. 55-94. 2. Michel Foucault. Histoire de la Sexualité. París: Gallimard 1976; ég nota The History ofSexuality, bindi I—III, New York (Random HouseA'intage Books) 1990. 3. Femínismi í bókmenntarannsóknum er auðvitað ekkert nýtt fyrirbæri og ég nefni hann nýjan til að gera langa sögu stutta. Það segir sig sjálft, að rannsóknaraðferð femínismans hefur tekið mikl- um breytingum á síðustu árum og núna byggir þessi skóli á fjölbreyttum og breiðum grunni. Sálgreining og táknfræði skipa orðið drjúgan sess í allri kenningasmíð hans, ekki síðuren vitundin um kúgun konunnar. 4. „Aldrei gerði Kristur sálu Þórelfi, vorri móð- ur ...“. Bls. 301. 5. Bergljót Kristjánsdóttir. „Um beinfætta menn og bjúgfætta, kiðfætta, kríngilfætta og tindilfætta". TMM 1988:3. Bls. 289. Sbr. einnig R. Boyer: „Essai sur la Composition de „Gerpla““. Scan- dinavica, London, New York 1972. Bls. 5-20. 6. Sjá t.d. Sigmund Freud. Uber Psychoanalyse — Fiinf Vorlesungen, fluttir 1909; ég nota Um sál- greiningu, þýð. Maia Sigurðardóttir. Reykjavík (Hið íslenska bókmenntafélag) 1976; einkum 2. fyrirlestur, bls. 55-66. 7. Sjá History ofSexuality, bindi 1. Bls. 8-10. 8. Sama. Bls. 159. 9. Hér má ekki skilja orð mín svo, að ég dragi í efa risavaxið framlag Freuds til mannlegra fræða. Vilji hinsvegareinhverefast umaðfaðirsálgrein- ingarinnar sé fastur í eigin neti, er rétt að benda á að freudískir femínistar hljóta sjálfir að hafa las- leika Freuds sem einskonar vinnutilgátu eða frumforsendu, þar sem endurskoðun þeirra á fræðum Freuds byggist á því að lækna Freud af þeirri karlrembu sem einkennir (og óhjákvæmi- lega skaðar) allt hans verk. Niðurstöður Freuds byggja ennfremur ekki síst á sjálfsskoðun, og hann var dauðlegur eins og við hin. Þannig er sjúkdómsgreining Foucaults ekki eingöngu há- spekileg, heldur má leiða hana beint af könnun á staðreyndum um Freud sjálfan. Þetta hafa femín- istar sjálfir gert, og vissulega með nokkrum rétti. 10. Sjá History ofSexuality, bindi I. Bls. 104-113. 11. Sama. Bls. 156-157. 12. Sjá nánar neðanmálsgrein nr. 7 á bls. 319, en þar skýrir Dagný þessi hugtök, sem hún segir Lacan hafa tekið frá Freud. 13. Sjá bls. 319, neðanmálsgrein nr. 6. 14. „Dæmd til að hrekjast“. Bls. 89. 15. Steinunn Sigurðardóttir. Tímaþjófurinn. Reykja- vík(Iðunn) 1987. Bls. 164. Héreftirverðurvitnað til blaðsíðutals bókarinnar á eftir hverri tilvitnun og „T“ haft fyrir framan, ef þörf krefur. 16. Sjá bls. 77-78 í „Dæmd til að hrekjast". 17. Eins og gefur að skilja, þá er þetta ekki einfalt mál. Helga segir á einum stað í neðanmálsgrein: Með kvenlegri sjálfsmynd á ég ekki fyrst og fremst við þá lýsingu sem bókin gefur á sjálfsmynd persónunnar Öldu, heldur öllu fremur þá sjálfsmynd eða vitund sem birtist í sjálfum textanum og hann er um leið sprott- inn úr. Hún ræðir um hinar fjölmörgu „raddir“ textans og hvemig textinn og persónan flæða hvort í annað. (Og þá vakna auðvitað spumingar hjá túlkandanum, m.a. um hvaða rödd beri að túlka sem hina eiginlegu rödd persónunnar, eða er eitt- hvað til sem kalla má eiginlega rödd persónu?) Hún segir ennfremur að sú sjálfsmynd sem radd- imar birta er „engin ein og fyrirfram gefrn sem hægt er að ganga að vísri þegar maður fyrst hefur 18 TMM 1992:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.