Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Síða 27
lestrar, því lítið var lagt fyrir annað en bók- menntir og prófín tryggðu að nemendur lásu þær. Nú eru breyttir tímar. Nemendahópurinn hefur breyst gífurlega og námsefnið sömu- leiðis. Það er engin von til þess að þær aðferðir sem þóttu henta fámennum úrvals- hópi nemenda henti þeim nemendahópi sem nú sækir framhaldsskóla. Það sem stingur fyrst í augu þegar Nám- skrá handaframhcildsskólum er flett er hví- lík firn á að kenna. í kjamaáföngum (á fyrstu 1-2 árunum) er ætlast til að kennd sé málfræði, stafsetning, bókmenntagreining, setningafræði, ritgerðasmíð, stílfræði, framsögn, ljóðgreining, hljóðfræði o.fl. í áföngunum sem taka við eftir kjarna (og eru þá ætlaðir stúdentsefnum) er mælt með því að afgreiða 1100 ára bókmenntasögu ís- lendinga á 3 önnum, helst án þess að nokk- uð verði útundan. Vitaskuld er það ekki hægt og verður aldrei annað en utanbók- arlærdómur einhverra þekkingarmola. Það versta við þetta er að bókmenntirnar eru bútaðar niður í sýnishom og brotunum síð- an steypt saman í sýnisbækur. Þetta er ekki vænleg leið til að vekja áhuga nemenda á bókmenntum og fá þá til að njóta þeirra. Nemendur Nemendahópurinn nú er allt öðruvísi en sá hópur sem fór í framhaldsskóla fyrir 15-20 árum. Nú fara næstum allir í framhalds- skóla. Til þess að bregðast við ólíkum hæfi- leikum nemenda hafa margir framhalds- skólar farið þá leið að skipta þeim í hópa eftir getu. Þá er þeim skipt í „hraðferð“ og „hægferð“. Loks sér skólinn um svokallað fomám, eða 0-áfanga, fyrir þá sem ekki hafa náð grunnskólaprófi. I hraðferð fer sá þriðjungur nemenda, sem hefur fengið 7,0 eða hærra á gmnn- skólaprófi. Það er ósköp svipað fólk og sá hópur sem útskrifaðist með landspróf í gamla daga. I hægferð og fomám fara hinir tveir þriðju hlutamir. Þeir sem komast í hægferð hafa fengið einkunn á bilinu 5-6,5 á grunnskóla- prófi, en þeir sem fá undir 5,0 fara í fornám. Þroski þessara nemenda er mjög misjafn og þeir em í hægferð af ólíkum ástæðum. Sumir hafa einfaldlega verið latir í gmnn- skóla og þess vegna ekki gengið vel á próf- um þar. Meirihluti þessara nemenda á þó við ýmis vandamál að etja, einkum þó í lestri og ritun. Sumir em slæmir í stafsetn- ingu, aðrir lítt læsir og loks er nokkur hluti svo til ólæs. Munurinn á hraðferð og hægferð er sá að hraðferðamemendur ljúka kjamanámi á þriðjungi styttri tíma (og fá þriðjungi færri kennslustundir) en hægferðamemendur. Námsefni Til skamms tíma þótti sjálfsagt að kenna öllum nemendum það sama í kjama fram- haldsskólans. Það er ekki fyrr en á allra síðustu ámm sem menn hafa farið að huga að ólíkum þörfum þessara tveggja hópa. Og enn em margir sem álíta það jafnrétti til náms að allir læri það sama — mismun á getu megi jafna út með mislöngum kennslutíma. Þetta tel ég alrangt. Báðir hópar nemenda (þ.e. hraðferðamemendur og hægferðar- nemendur) tapa á því að reynt sé að þvinga alla til að læra sama námsefni. Það verður aðeins til þess að hvomgur hópurinn fær námsefni við sitt hæfi og jöfnuður sem felst TMM 1992:2 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.