Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Blaðsíða 67
hennar. Það gæti verið vegna sýnilegs ytra hlutleysis verunnar, sem hefur fleiri mann- leg form en hin, að listamaðurinn lætur hana vera af flóknari gerð en hin sem hreyf- ist. Þó er það óvíst eða vafasamt til eftir- breytni, því að form á hreyfingu eru yfirleitt margþættari en kyrrstæð form, sem við get- um reynt sjálf með því að skoða andlitið í spegli, fyrst kyrrt en síðan með geiflur. En við munum að listamaðurinn er að lýsa innri heimi, ekki ytri veruleika, og þess vegna felst boðskapur í persónunni sem er á hreyfingu — eða þetta er lýsing á raun- verulegu eðli hennar. Hvemig er það? Um leið og við segjum þetta sjáum við að þríhymda veran er með lokuð augu: hún gengur auðsæilega í blindni til hinnar. Sú sem situr virðist aftur á móti vita fullvel hvað er um að vera: hún er með galopin augu. Til að undirstrika það, vitneskjuna, eru þau í svörtu andliti; kannski er þetta svertingjastúlka þótt það þurfi ekki að vera. Listamenn fara fijálst með liti á mannver- unum ef formið eða innihaldið krefst þess. Svo virðist hún lfka brosa. Hún hefur heillað til sín hina sem lætur heillast — það sjást engin merki um mótþróa í henni eða umbrot — og hún lokar augunum af því of bjartur ljómi stafar frá vemnni sem dregur hana ómótstæðilega til sín. Eða gengur hún á fund verunnar í þeim næturdraumi sem hver maður getur búið til sjálfur í dagsbirtu með því að loka augunum? Ljóminn og birtan em gefm í skyn með hvössum þríhymingum fyrir aftan veruna; hann gæti verið það sem við köllum gadda, en er það eflaust ekki. Til dæmis er það viðbit sem kemur mjúkt úr ísskáp merkt á ekki ósvipaðan hátt: með sólblómi með oddhvössum blöðum. Sólblóm mjúkt úr ísskáp. Kannski ætti veran að vera sólblómasmjör fyrir hina, andlega og líkamlega séð, en hún kemur auðsæilega ekki mjúk úr ísskáp þótt hún brosi og það „geisli frá henni“. Gott. Hver er munur á göddum og ljóma? Oft er munurinn enginn annar en sá að ljóminn stingur í augun á annan hátt en gaddur. Hvort tveggja getur blindað. Við skulum samt vona að svo sé ekki hér, nema í þessu tilviki geti blinda vakið unað þegar skörp form leita að hinum mjúku. Þegar eitthvað í þessum dúr er á ferðinni er það kallað andstæður og við skulum láta það gott heita. í verkinu eru ríkar andstæð- ur, eins og gagnrýnendur sögðu meðan list- imar og þeir voru og hétu: I litunum em andstæður: svart-hvítt. I formunum eru andstæður: mjúkt-skarpt. Það þarf ekki að rýna í myndina til þess að maður geti séð að á milli veranna er talsverður óróleiki, einkum að ofan. Hann felst í straumnum sem vísar niður. Veran til vinstri virðist sparka í oddhvössu formin (geislana?) sem liggja frá hnénu á verunni í hvfldarstöðu. Núna skulum við athuga verumar nánar: Sú til hægri er gerð úr fimm nokkurn TMM 1992:2 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.