Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 87
gáfu. Ég tel hana athyglisverðasta skáld- verk ársins 1991. *** í raun og veru verður maður að gera allt sjálfur, skynjaði hún. Enginn er meiri og sannari vinur manns en maður sjálfúr. Guðbergur Bergsson: Svanurinn Frá því íslendingar hjuggu Snorra sinn hafa þeir af og til potað í frumlegustu og skemmtilegustu skáld sín um leið og þeir saka þau um að skrifa níð og svínarí. Ein- hverjum árum síðar kemur iðrunin. Smyrsl eru borin á sárin. Þá er vel smurt. Umfjöllun gagnrýnenda um Svan Guð- bergs Bergssonar bar nokkuð með sér að verið væri að hlaupa hröðum skrefum í átt til sátta við þennan óknyttadreng íslenskra nútímabókmennta. Gagnrýnendur glötuðu hófseminni í ungmeyjarlegri hrifningu sem stundum varð beinlínis vandræðaleg. Nokkrir þeirra urðu til að fullyrða að þama væri komin besta skáldsaga Guð- bergs í nokkur ár og það má til sanns vegar færa, sérstaklega þegar haft er í huga að verkið var fyrsta skáldsaga Guðbergs eftir sex ára hlé. Nokkrir gagnrýnendur sögðu verkið í hópi bestu verka höfundar, en það kann að benda til skammtímaminnis því bókin stenst engan samanburð við þá snilld- arlegu og stórlega vanmetnu sögu Músin sem lceðist, eða hin margfrægu verk Tómas Jónsson og Hjartað býr enn í helli sínum, svo aðeins séu nefndir örfáir titlar. Svanur Guðbergs verður ekki dæmdur út frá strangraunsæislegu viðhorfi því verkið er sérkennileg blanda af raunsæi og draum- kenndri sýn. Hins vegar gætir þess nokkuð innan verksins að ekki sé hugað að sam- ræmi milli þessara þátta og í því felast brotalamir sögunnar. Svanurinn er þroskasaga lítillar stúlku sem send er í sveit til að bæta fyrir brot sitt. Eins og stúlkunni er lýst minnir hún sjaldn- ast á bam, er líkt og smækkuð mynd af fullþroska mannvem. Hugsun hennar er oft búinn fallegur búningur, en hæfir vart svo lítilli vem. Mistök höfundar em að aldurs- greina hana. Hún er sögð níu ára en þroski hennar, líkamlegur og andlegur, samræmist á engan hátt því aldursskeiði. Það hefði náðst meira samræmi hefði höfundur látið ógert að gefa henni nákvæman árafjölda. Lesandinn hefði þá getað talið stúlkuna komna á kynþroskaskeið og það hefði um leið gefið kynferðishjali verksins skynsam- lega merkingu. I verkinu er kynferðislegum vemleika slengt framan í níu ára stúlku á þann hátt að einhverju sinni hefði það valdið hneykslan. En það var eins og enginn veitti þessum þætti verksins sérlega athygli. Einhverjir gagnrýnendur kusu að humma að ekkert væri einfalt, og ætti það allt eins við um kynferðislegar þreifingar fullorðins manns við níu ára stúlku. Aðrir höfðu engin orð um eins og þama væri á ferðinni sérviskulegt höfundareinkenni sem ekki væri ástæða til að nefna. En það felst ákveðinn óheiðarleiki í því að víkja frá sér svo áberandi þætti skáld- verks. Mönnum kann að falla hann misvel í geð en því verður ekki neitað að dirfska og ögmn búa í þessum tepmlausu lýsingum á samskiptum ungrar stúlku og kaupa- manns, sem er „fullur af ástarþurfandi per- TMM 1992:2 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.