Gripla - 20.12.2007, Side 27
AM 240 FOL XV 25
‘a’ stendur fyrir ana í ‘hana’ 1v1, ia í ‘leggia’ 1v19, aka í ‘taka’ 1v23,
2r25.
‘d’ stendur fyrir sérhljóða + d: ad í ‘bad’ 1v1, 1v8; ed í ‘med’ 1r2, 1r5 og
víðar; ud í ‘gud’ 1v4, ‘gud˙’ 1r14 og víðar.
‘e’ stendur fyrir re í ‘frel˙a’ 1r12, ‘brenna’ 2r21, ‘brendur’1-2 2r22,
‘greindri’ 2r24, ‘gregorius’ 2v2, ‘pípare’ 2v5; fyrir anne í ‘manne’ 2v28.
‘i’ stendur fyrir di í ‘hafdi’ 1r7; id í ‘portid’ 2v11, ‘vid’ 1v10; igi í ‘eigi’
1r11 og víðar; iki í ‘Àiki’ 1v7, 2r2; il í ‘til’ 1r4 og víðar; yrir í ‘fyrir’ 1r11 og
víðar; vi í ‘þvi’ 1r4, 1r10.
‘m’ stendur fyrir eim í ‘þeim’ 1r2; onum í ‘honum’ 1r7 og víðar; onnum í
‘monnum’ 1v9 og víðar; um í endingum, t.d. ‘armleggvnum’ 1r18.
‘n’ stendur fyrir an í ‘predikan’ 1r1,‘ganga’ 1r4, ‘˙idan’ 1v8, ‘o®uílnan’
1v11 og víðar; ann í ‘mann’ 1r6.
‘o’ stendur fyrir on (eða un) í ‘hon’ 1v2, 1v25 og víðar, or í ‘hvort’ 1v4,
‘fortoput’ 1v4-5, ‘˙uor’ 2r15, oro (eða oru) í ‘voro’ 1v6, 1v16 og víðar, vo í
‘svo’ 1v6, 1v15 og víðar, ro (eða ru) í ‘ero’ 2r13, esso (eða essu) í ‘àesso’ 2v15.
Einnig er ‘o’ skrifað yfir ‘x’ í venjulegri styttingu þágufalls af Kristur.
‘r’ stendur fyrir ar sem er oftar bundið en skrifað fullum stöfum, t. d.
‘˙nart’ 1v1, ‘var’ 1v2.
‘®’ stendur fyrir ur, einkum í nefnifallsendingu, jafnt í bakstöðu sem á und-
an viðskeyttum greini, sjá t. d. 1v16: ‘konur’, ‘onnur’ og ‘onnur’, ‘madurínn’
1v9 og 1v12, en einnig í innstöðu, t. d. ‘burt 1r16 og 1v1 (villa fyrir kyrt),
‘murenn’ 2r17
‘t’ stendur fyir it og at í endingum, t. d. ‘folkit’ 1v1, ‘lokit’ 1v5, ‘ordit’
1v26, ‘anat’ 1r9, ‘þangat’ 2r21.
‘u’ eða ‘v’ stendur fyrir ru í ‘ivngfru’ 2r7, ‘grundrv’ (villa fyrir ‘grundv’)
2r22, ‘brunninn’ 2r23.
‘w’ stendur fyrir ia í ‘˙egia’ 2r21, ‘˙yngia’ 2r23, va í ‘ongva’ 2v22,
‘avngva‚ 2r25, 2v28.
‘z’ stendur fyrir az í ‘sætaz’ 1v21 (eindæmi).
‘æ’ stendur fyrir ær í ‘þær’ 1r3 (eindæmi).
Titull af pí-gerð () stendur fyrir ar, sjá t. d. ‘grata’ 1v2, ‘heyra’ 1v6.
Titull fyrir er/ir er stuttur, feitur dráttur, dreginn eilítið hallandi niður til
hægri, og grannur sveigur eins og opinn svigi hægra megin, sjá t. d. ‘þier’
1v11, ‘gert’, ‘˙yndir’ og ‘gerazt’ 1v12. Einnig er þessi titull fyrir r eitt og sér
í orðinu ‘er’, sjá t. d. 1v6, 1v10, 1v19, 1v20, 1v23.
Stutt lárétt strik yfir sérhljóðum stendur fyrir m og n, sjá t. d. ‘himnvm‚
1v5, ‘myskunnar’ 1v10, ‘þionu˙ta’ 1v22, og eitt dæmi er um þetta strik yfir