Gripla - 20.12.2007, Qupperneq 46
GRIPLA44
2v16 er þat sagt XV, 42 a; eftir domanda 43. þeim XV, 42 a; ÷ 43. 18 lika XV,
42 a, lÿkn 43. rett XV, 42 a; ÷ 43. 19 meira XV, 42 a, meir 43. bar XV, 42 a,
bære 43. og XV, 42 a; + ad 43. 20 framar XV, 43; annat 42 a. 22 syndir XV, 42
a: + enn þä er 43. 23 dauda uísan XV, 42 a, vÿsann bana 43. og urdu XV, 42 a,
þä vrdu þeir 43. miog XV, 43 (skr. ‘mc’ í XV), menn 42a. 24 hann þottíz XV, 42
a, og þöttust 43. uíta XV, 43; ÷ 42 a. íafnan, eftir 25 hann1 43. 25 mis- XV, 42
a, vm 43. 26 mundu XV; ÷ 43, + j 42 a. tuav XV, tuo 42 a, ij 43; + hluti 42 a,
43. hatt XV, þä hätt 43; ÷ 42 a. 26–27 hafdv (haf þu 43) â mer myskun XV, 43,
hafdu myskunn ™ mier 42 a. 27 allir þeir er XV, 43; þeir aller 42 a.
Ekkert þessara lesbrigða er marktæk bending um að 42 a sé ekki skrifað eftir
240,XV, enda líklegast að í 42 a sé ævintýrið eftirrit af handriti því sem blöðin
tvö í 240,XV eru leifar af. Eins og áður segir getur verið að sami maður hafi
skrifað þessi blöð og eldri hluta 42 a, og hníga þá öll rök að því að handritið
með ævintýrunum og 42 a hafi verið á sama stað þegar yngri hlutinn af 42 a
var skrifaður. Leshættir í 43 sem víkja frá 240,XV eru væntanlega sumir ætt-
aðir úr 624, en einhverjir geta verið eftirritaranum, Magnúsi Jónssyni í Vigur,
að kenna. Þetta ævintýri er einnig í handriti Jónsbókar með hendi Gísla Jóns-
AM 42 a 8vo bl. 73v.