Gripla - 20.12.2007, Side 113
INNGANGSORÐ GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR
UM ÞÝÐINGUNA á þessu kvæði verð ég að vísa til greinargerðar minnar fram-
an við helgikvæðið um Abgarus konung.1 Þýðingin er unnin á nákvæmlega
sama hátt. Og þó að ég gæti nú bætt ýmsu við um breytingarnar frá heiðnum
hugmyndum til kristinna, sem þetta kvæði gefur e.t.v. enn meira tilefni til en
hið fyrra, þá verð ég samt að fresta því til betri tíma.
Dominica III in Quadragesima Á þriðja sunnudag í föstu
1 On þære mæran tide Um mærðar-tíð þá
þe se mild-heorta Hælend er með mönnum fór
wunode mid mannum lausnarinn mildi 3
on soðre menniscnesse, í mannlíkan sannri,
wundra wyrcende, færðu honum eitt sinn
þa wearð him gebroht to feiknum háðan 6
sum wit-seoc man, megir mállausan
wundorlice gedreht; mann ok blindan,
5 him wæs soðlice benæmed þann er trylltr var 9
his gesihð and spræc, tröllskap sönnum,
and he swa dumb and ablænd blindr, dumbr
deoflice wedde. ok djöfulóðr. 12
GÍSLI BRYNJÚLFSSON
ÞÝÐINGAR ÚR FORNENSKU
Seinni hluti: Á þriðja sunnudag í föstu
Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar
1 Árið 1853 komu út í Kaupmannahöfn tvær fornenskar predikanir eða hómilíur: Tvende old-
engelske digte med oversættelser, ved G(eorge) Stephens. Indbydelsesskrift til Kjöbenhavns
Universitets fest, i anledning af Hans Majestæt Kongens fødselsdag, den 6. october 1853.
Útgáfunni fylgdi íslensk þýðing í bundnu máli, eftir Gísla Brynjúlfsson skáld. Þessar
þýðingar Gísla eru birtar hér í tvennu lagi. Í síðasta hefti, bls. 167-192, var fyrri hómilían,
‘Frá Abgarus konungi’, ásamt greinargerð sem Gísli lét fylgja þýðingu sinni. Hér er seinni
hómilían, ‘Á þriðja sunnudag í föstu’, með stuttum kafla um útgáfuna og skýringum. Nánari
umfjöllun er í ritgerð minni hér fyrir framan: „Þýðingar Gísla Brynjúlfssonar úr fornensku“.
Gripla XVIII (2007): 111–132.