Gripla - 20.12.2007, Síða 149

Gripla - 20.12.2007, Síða 149
AKRABÓK 147 Grunnavík kallar „Dylgjur“ í upphafi 3. hluta eða bókar „Rúnalogíu“ sinnar.34 Bl. 150r–v: „Þornaddar Þula.“ Nokkuð er skorið ofan af fyrirsögninni. Þulan er það seinasta, sem er upphaflegt í handritinu og hún heitir ekki Þorn- aldarþula, eins og vanalegast er, en hér er komið eitthvert elsta handrit hennar. Bl. 151r–154v: „Sólar Ljód Sæmundar Prests hins Fróda.“ Textinn hefst í 19. erindi. Þetta er viðbót með yngri hendi, sennilega frá 19. öld. Svolítið er um viðbætur með hendi frá 19. öld, hagnýt vísindi eins og bl. 52r: „opinbera þiofa ... ad Einginn spilli stúlku ...“. Aftar, bl. 149v, er galdra- stafur, en stafinn á að leggja í götu mótstöðumanns honum til slysa. Sumt af þessu er með villuletri.35 Þegar rætt var um feril handritsins var getið nokkurra mannanafna. Einhver eigandi þess hefur viljað gera vel við það og bundið það inn í grænt rexinband og nær það yfir alla bókina. Sennilegast hefur það verið gert eftir að Daníel Kristjánsson eignaðist handritið, þótt það verði nú ekki fullyrt. Menn geta spurt um gildi þessa handrits. Því er til að svara að gildi þess í leit að upphaflegum texta er örugglega ekkert. Þó verður að skoða þar unga texta Hávamála, Getspeki Heiðreks konungs og annarra kvæða, sem oft fylgja Eddukvæðum. Aftur á móti hefur handritið nokkurt gildi til að sýna heimildir rímnaskáldsins Árna að fornum kvæðum. Hefði Björn Karel þekkt þetta hand- rit hefði það hjálpað honum til að gera sér ljósari grein fyrir vinnubrögðum Árna en fram kom í bók hans. ÓLEYST VERKEFNI VIÐ HANDRIT EDDANNA Athugun á heimildum Ak kennir okkur, að menn notuðu ekki alltaf prentaðar bækur, þótt til væru, því að útbreiðsla handrita var mikil og þau voru notuð fremur en prent. Textar hljóta alltaf að hafa dreifst á líkan hátt óháð prenti svo lengi sem menn æxluðu sér bækur með penna. Þetta leiðir hugann að því, að þótt Anthony Faulkes hafi rannsakað hand- rit EMÓ og RE, þá hafa pappírshandrit annarra gerða Snorra-Eddu aldrei verið rannsökuð. Finnur Jónsson lauk við III. bindið af Edduútgáfu Árnanefndar og sagði í bréfi til föður síns 12. júní 1886: „Handritalýsíngin er komin að papp- írsbókunum en þær fer jeg fljótt ifir.“36 Við þetta situr að mestu enn þann dag 34 Sjá AM 413 fol s. 129 o. áfr., sbr. einnig Lbs 243 4to. 35 Hallgrímur Ámundason aðstoðaði við lestur þess. 36 ÍB 95 fol.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Gripla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.