Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 211

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 211
Bókmentasaga Islendtnga 209 y) bls. 288:22-297:16, eða 11.-16. gr., er einnig norræn staffræði, en miklu seinni ritgjörð en P), en þó bygð á annari eldri ritgjörð, sem ekki er miklu ýngri en P) og samin með hliðsjón til hennar, á að gizka um 1200. 8) bls. 297:17-307, eða 17.-25. gr., er orðafræði. e) bls. 308-335:6 er latínsk skrúðfræði {schemata, figurœ orationis), heimfærð til norræns skáldskapar; ritgjörðir 8) og e) eru samdar af Ólafi hvítaskáld, en líkindi til þess mun eg tilfæra seinna, þegar minnzt verðr á Ólaf. Q Það sem þá kemr frá bls. 335:6 og allt út til enda ritgjörðarinnar á bls. 335, hefir annar seinni maðr tekið saman og hnýtt við hina íyrri ritgjörð Ólafs. Hver þessi seinasti maðr sé, er með öllu óvíst, en gizka má, að það hafi verið Bergr ábóti Sokkason (sem dó á síðari hluta 14 aldar); og sé svo, þyki mér líklegt að hann hafi líka búið til ritgjörð y) eptir annarri eldri, og að hann hafi safnað þessum ritgjörðum saman og gert formálann íyrir þeim, a). En formálinn fyrir Snorra- eddu [sjálfri] bls. 1-16, svo og Eptirmálarnir, bls. 78og88—90, munu vera nokkuð eldri, íyrst þeir finnast á Konungsbókinni. Nafnið Edda er trauðlega eldra en frá 14 öld. Það kemr fyrir: 1) í fyrirsögn Uppsalaeddu, 2) í [skinnbókarbrotinu] AM 757 ([þar sem segir:] „Svo segir í bók þeirri, er Edda heitir“), 3) í Guðmundardrápu, er orti Arni ábóti Jónsson að Múnkaþverá (h.b. 1370), [þar segir] í 78 erindi („Yfirmeisturum mun Eddu listar — allstirðr sjá hróðr virðast"), 4) í Guðmundarkvæði, er bróðir Arngrímr orti ([Það kvæði er] ort 1345, [eins og sjá má af] 47 erindi), [þar segir] í 2 erindi („Rædda ek lítt við reglur Eddu, — ráðin mín ok kvað ek sem bráðast“). 5) í Lilju ([sem] kveðin [er] 1358) í 97 erindi („eigi glögg þó Eddu regla — undan hljóti að víkja stundum"), 6) í Nikulásardrápu Halls prests [, sem vera mun nokkuð yngri en Lilja. Þar kemur orðið fyrir]29 í 4 erindi („málsnild, aktan skýrra skálda, — skil veglegrar Eddu reglu“). 7) í hinum styttri Annálum, sem áðr eru nefndir [og sem skrifaðir eru fyrir 1400]. Edda merkir lángömmu, og lítr svo út, sem verkið hafi verið farið að þykja heldr fornlegt30 þegar það fekk þetta nafn. Kvœði Snorra. Fæst er til af kvæðum Snorra. Af því, sem til er, er Háttatal merkilegast. Til þess31 vitnar Ólafr hvítaskáld 7 sinnum í ritgjörð 8) og e); Sturla Þórðarson þrisvar í Hákonar sögu gamla, síðasti höfundr Eddu tvisvar (Sn. Ed. bls. 344), og Eddubrotið í Ormsbók tvisvar (Sn. Ed. bls. 201, 203). Snorri orti lofkvæði um Hákon jarl Galin, systurson Sverris konungs (varð jarl 1205,11214), og sendi jarlinn gjafir í móti, sverð og skjöld og brynju, og ritaði til Snorra, að hann skyldi utan fara [á fund sinn], og lézt til hans gera mundu miklar sæmdir, og var það mjög í skap Snorra, en jarlinn andaðist í þann tíma, og brá það för Snorra um nokkurra vetra sakir; þetta kvæði er nú ei til. Vetrinn 1218-19 var Snorri með Skúla jarli í Noregi, en um sumarið eptir fór hann austr á Gautland á fund frú Kristínar, er átt hafði Hákon jarl Galin. Snorri hafði ort um hana kvæði 29 í 280 8vo segir hér aðeinr. „eptir 1400“. 30 Neðanmáls standa þessir útreikningar: 1345/1230/115 of33/4/[[132]] 120. 31 Leiðr.; „þess“ 281 8vo, „hans“ 280 8vo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.