Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 26

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 26
24 Terry Gunnell var greinilega viðtekin og síðan notuð í tilteknum kvæðum í Konungsbók. Mér vitanlega er hún ekki notuð annars staðar í norrænum handritum frá sama tíma, eins og þegar hefur verið bent á. Ekki er óhugsandi að þessi aðferð hafi verið notuð í einu af upprunalegu safnkverunum sem fræðimenn eins og Gustav Lindblad telja að kvæðin hafi upphaflega verið varðveitt í (Lindblad 1980, 144-147 og 159-166). Þó er mjög erfitt að segja til um með hvaða kvæði kerfið hafi fyrst verið notað eða í hvaða kveri. Eftirtektarvert er að sama aðferð er notuð í Lokasennu sem virðist hafa verið bætt við safnið seinna (sjá Lindblad 1954, 286), og í Fáfnismdlum og Helgakviðu Hjörvarðssonar sem voru líklega úr öðrum söfnum en þeim sem varðveittu goðakvæðin (Lindblad 1954, 267-268, og 1980, 162). Þar sem aðferðin sem skrifarinn ákvað að taka upp var aðeins notuð við leikin verk í Evrópu á þrettándu öld, má ætla að hann hafi talið þessi norrænu verk vera leikverk, þ.e.a.s. verk sem voru leikin á sama hátt. Þótt einhver munur sé á þeirri aðferð sem notuð er í edduhandritum og í breskum og frönskum leikritahandrit- um eru þau um margt mjög svipuð. Vissulega er sögnin „kveða“ í þátíð í edduhandritunum á meðan boðháttur er notaður í flestum leikritum í Evrópu á þeim tíma (þ.e. í þeim tilfellum sem sögn er notuð). En þátíð er líka notuð í La seinte resureccion (t.d. „Vers Dan Joseph dunc se turna“: „Þá sneri hann að Jósefi“), og kemur fyrir í öðrum breskum helgileikritum á fimmtándu öld (t.d. The castle ofperseverance, línur 1766,1822 og 1863: sjáBevington 1975,848-850 og 1069). Hún er einnig notuð í fyrsta leikritinu sem var skrifað á sænsku frá fimmtándu öld, De uno peccatore qui promeruit gratiam („Leikritið um syndarann sem fékk fyrirgefningu“ : AM 191, fol. 89r-93r) þar sem eru sviðsleiðbeiningar eins og „vratislaus svarade," and „Her sátther han vdden pa brystit tha gik jomfru maria fram ok fik om hans hender ok sagde swa . . .“ (Klemming 1863-1879, 1-6). Annað dæmi er Brome helgileikritið Abraham and Isaac frá svipuðum tíma þar sem eftirfarandi sviðsleiðbeiningar koma fram: „Her Abraham drew his stroke and þe angell toke the sword in hys hond soddenly,“ og „Here Abraham leyd a cloth over Ysaacys face thus seyying . . .“ (Davis 1970, 51-52). Hér er líka vert að minnast á að í öðru meginhandritinu af The harroiving ofHell (Harley 2253, fol. 55v-56v) er sögn með mælendanöfnum á spássíunum (t.d. „Sathan ait“: „Satan svarar“) í upphafi verksins (fol.55v). Það er ekki hægt að útiloka að skrifarar eða safnarar eddukvæðanna hafi þekkt handrit leikverka frá Frakklandi og Bretlandi. Reyndar er mjög líklegt að þeir hafi komist í kynni við slík verk og lifandi leiklist á tólftu og þrettándu öld. Vitað er af öðrum ritvenjum sem bárust til íslands og Noregs erlendis frá (Seip 1954, 13 og 68-70), til dæmis frá klaustrum Benediktsreglunnar eða með mönnum sem höfðu lært erlendis. Þýðingar Alexanders sögu, Tristrams sögu og Strengleika á þessu tímabili bera vott um áhuga Norðurlandabúa á efni frá Norður-Frakklandi (Olsen 1965, 102-107, og Jónas Kristjánsson 1988, 314-331). Og það má segja að Sæmundur Sigfússon, ísleifur Gizurarson, Gizurr ísleifsson, Þorlákur Þórhallsson og Páll Jónsson hljóti að hafa komist í kynni við þróun kirkjuleiklistar auk annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.