Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 151

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 151
Fommenntamenn uppgötva konungasögurnar 149 og norske, hvilke som vunde alle Land og Rige til Verdens Ende. Men det er nu kommen dertil des værre, at vi vide nu bedre at æde og drikke os fulde, og at kive, trætte og dele med hveranden, end at gjore nogen saadan ærlig og manddommelig Gjerning, mens de latinske, græske og hebraiske skreve deres Gjerninger og Kronniker saa skarpt og noje, at hvor en Kvinde eller Barn gjorde eller talte noget som mærkeligt var, da maa al Verden det nu vide og læse; ...8 Snúum okkur svo aftur að tilgátu Storms. Valkendorf hefði vafalaust viljað hjálpa vini sínum ef hann hefði getað; en hefði hann getað það? Með orð Indrebos um Erik í huga, þykir mér ólíklegt að Erik sjálfur hafi getað aflað sér neinnar vitneskju um konungasagnahandrit í ríkinu, enda var ekkert þeirra handrita, sem voru notuð í ágripin, í Niðarósi. Þau voru öll í Bergen. Eins og þetta er í pottinn búið, sýnist mér sennilegra að ágripin séu gerð í Bergen, nokkrum árum seinna en áður hefiir verið ætlað. Þau geta samt ekki verið miklu yngri, vegna þess að Christjern hefiir fengið þau í hendur og líka haft ráðrúm til að nota þau áður en hann veiktist 1544. Og ef við lítum til Bergen á fjórða áratugnum, munum við sjá að tíminn hafði búið vel í haginn fyrir sögulestur. Húmanískt umhverfi byrjar að festa rætur. Geble Pedersen, sem við heilsuðum uppá í Löwen fyrir stuttu, var kominn heim 1517. Geble hækkaði stöðugt í tign innan kirkjunnar og varð biskup 1535, og var ekki fastari í sinni kaþólsku trú en að hann hélt embættinu effir siðaskiptin 1537. Félagi hans frá námsárunum, Daninn Vincents Lunge var um tíma lénsherra á Bergenhus. En hann flæktist í pólitískar deilur, var veginn 1535 og hafði því tæpast tíma til að sýsla við bóklegan fróðleik síðustu ár æfi sinnar. En við vitum að um miðbik aldarinnar var vaxin fram fjölmenn og mjög öflug húmanísk hreyfing í bænum. Árið 1532 kom ungur maður til Björgvinjar frá Niðarósi. Hann hafði verið í skóla við dómkirkjuna, og líklega verið duglegur og notið trausts, því að hann fékk það erindi í Bergen að vera umboðsmaður erkibiskups. Ég er búinn að kynna þennan mann áður. Hann heitir Jón Símonarson, fæddur 1514, dáinn 1575. Lærisveinn hans, Peder Clausson skrifar um Jón að hann hafi verið fæddur í Þrændalögum og gengið í Þrándheims skóla (Trondhjems skole) á kaþólskum tíma og lofar hann mjög fyrir fróðleik og ágæti.9 Jóni hefúr sennilega liðið vel í Bergen. Hann var þar um kyrrt í nokkur ár eftir siðaskiptin, en 1547 eða litlu fyrr fékk hann lögmannsembættið á Ögðum, heimafylki Peders Claussons. Árið 1553 fór hann til íslands í embættiserindum. Hann hefúr haft augu og eyru opin hér, og ekki er útilokað að hann hafi líka keypt handrit. Þegar Peder skrifaði ritgerð um ísland 1580,10 hefúr hann sennilega haft not af frásögnum Jóns. Það er fúllvíst að Jón hefur verið fróður í konungasögum. Það er líka víst að 8 Prentað eftir C.J. Brandt, Om Lunde-kanniken Christjem Pedersen, bls. 113-14.1 fyrstu setningu er komma eftir Krenniker leiðrétt úr punkti og fome úr fomie. Er líka prentuð í Christjem Pedersens Danske Skrifter, IV, í útgáfú Brandts, Kaupmannahöfn, 1856, bls. 515-16. 9 Peder Clausson Friis, Samlede Skrifter (í útgáfú Gustavs Storm), Kristiania, 1877, bls. 352. 10 Peder Clausson Friis, Om Iisland, í Samlede Skrifter, bls. 169-200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.