Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 180

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Blaðsíða 180
178 Sveinbjörn Egilsson 1. Egill Skallagrímsson frá Borg á Mýrum, fæddur á dögum Haralds hárfagra, varð maðr gamall, meir en áttræðr og dó á öndverðum dögum Hákonar jarls Sigurðarsonar (eptir 980). Af honum er mikil saga, sem bezt er útgefin í Khfn 4° 1809 með latínskri útleggíngu. Egill var mesti hermaðr, hreystimaðr og gáfumaðr og bezta skáld. í sögu Egils eru margar lausavísur eptir hann, en af kvæðum hans eru 3 merkilegust, a) Höfuðlausn, b) Sonartorrek og c) Arinbjarnardrápa. a) Höfuðlausn er tvítug stefjadrápa í runhendum hætti, og er lofkvæði um Eirík blóðöx. Það kvæði orti Egill á einni nóttu til lífs sér, þá hann komst óviljugur á vald Eiríks konungs í Jórvík á Norðimbralandi, hér um bil 937. Þá hafði Eiríkr flúið land í Noregi fyrir Hákoni bróður sínum Aðalsteinsfóstra, og hafði tekið Norðimbraland til forráða og landvarnar af Aðalsteini Englandskonungi, en Egill var hinn mesti óvinur Eiríks blóðaxar, og hafði gert honum mesta skaða, meðan hann sat að Noregi, rænt í landinu, drepið marga af mönnum hans og svo son hans, og rist honum sjálfum níð. Varð það fyrir meðalgaungu Arinbjarnar hersis Þórissonar, vinar Egils, en fóstbróður Eiríks konungs, að Eiríkr gaf Egli líf með því móti að Egill skyldi yrkja lofkvæði um Eirík og koma aldrei síðan í ríki hans. Kvæðið lýsir mesta hugrekki, eins og þá var tvísýna á ráði Egils, og lýsir hann í kvæðinu hernaðarhreysti Eiríks í landorustum og sjóorustum, eins og með sönnu mátti gera, og svo getr hann og örlætis hans í 17. erindi. b) Sonartorrek (þ.e. sonarmissir) er erfikvæði, er Egill gerði hér í landi, eptir Haraldar hárfagra. En á dögum Haralds hárfagra var skáldskapr mjög tíðkaður; hirðskáld hans voru þeir Þjóðólfr hvinverski, hann var frá Hvin, einni ey á Veströgðum í Noregi, Þorbjörn Homklofi, Auðun illskælda, og ölver hnúfa, og voru þeir allir í miklum metum hjá Haraldi, merkilegastur þeirra er Þjóðólfur úr Hvini, hann orti kvæði um Rögnvald heiðumhæra, konúng á Vestfold <(fyrir vestan Víkina og sunnan Kristiansfjörð, sem þeir kölluðu Fold)>, son Ólafs Geirstaðaálfs og bróðurson Hálfdanar svarta, föður Haralds hárfagra; það kvæði er kallað Ynglíngatal; í því kvæði taldi Þjóðólfr 30 lángfeðga Rögnvalds og sagði frá dauða hvers þeirra og legstað; þetta sögukvæði er að mestu leyti til enn, og þó efnið sé ekki meira en þetta, að segja frá dauðdaga hvers konúngs af Ýnglíngum, og hvar hver þeirra var jarðaður, þá er þó kvæðið næsta skáldlegt. Þjóðólfr orti og flokk um Hafúrsfjarðarorustu, einnig mjög skáldlegan; bæði þessi kvæði eru með fornyrðalagi. Þriðja kvæði hans er Haustlaung, það er dróttkveðið og mjög fornyrt og víða þúngskilið; það kvæði er þakklætiskvæði til Þorleifs spaka fýrir skjöld, er Þorleifr hafði gefið Þjóðólfi; lýsir Þjóðólfr í kvæðinu myndum þeim er dregnar voru á skjöldinn með litum, t.a.m. var dregið á einvíg þeirra Þórs og Hrúngnis jötuns, og um hvarf Iðunnar og dráp Þjassa jötuns; þessi 2 brot af Haustlaung eru til í Snorra Eddu, en kvæðið hefir án efa verið miklu leingra. Eldri skáld voru uppi í Noregi, en þessi, og fyrir daga Haralds hárfágra hafa víst lángflest af kvæðunum í Sæmundar Eddu verið gerð, þó menn viti eingan höfúnd að þeim kvæðum. Það var siðr fornkonúnga að hafa skáld með sér; þessi skáld voru ágætir menn margir hverjir, bæði að ættum og kostum og vitsmunum; þeir voru með konúnginum við hirðina svosem ráðgjafar hans, þeir voru með honum á ferðum hans um ríkið, og í bardögum með honum, og ortu kvæði um það sem þá þókti merkilegast við einn konúng, en það var hreysti að verja land sitt, stjórnsemi og örlæti við menn sína. Skáldin lögðu þannig grundvöll til sagnafræðinnar. <Samtíða menn lærðu kvæðin utan að, atburðina þekktu þeir sjálfir flesta, en kvæðin héldu við minningu atburðanna, einnig hjá eptirkomendunum.> Saga þeirra, sem kom fram í lofkvæðum konung- anna, var trúverðug, þvi þeir kváðu kvæðin fyrir sjálfúm konungunum og hirðinni allri og fleirum mönnum, og hefðu því fengið mótmæli, ef þeir hefðu ekki hermt rétt frá eða kveðið oflof. — Neðunmáls: ísland var alheiðið nær hundraði vetra (Landn. bls. 322).“ — íÍB kemur konunga- talii hér á eftir og hefit svo: „Þeir kóngar, sem á þessu tímabili voru uppi í Noregi fengu opt hirðskáld frá íslandi, því sambandið milli íslands og Noregs hélzt einlægt við, eins og vonlegt var. Þessir konungar voru þessir: “ o. s.jrv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.