Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1945, Blaðsíða 224

Skírnir - 01.01.1945, Blaðsíða 224
222 Sir Richard Paget Skírnir þennan hátt mestan hluta hins forsögulega þróunartímabils síns, þ. e. a. s. með alls konar handapati og babbli. Séra Albert Smith, dómherra og prestur við hina konunglegu hjálparstofnun heymar- og málleysingja, segir mér, að þeir, sem heymarlausir eru frá fæðingu og engrar kennslu hafa notið, hugsi á annan hátt en fólk með fulla heym, — þeir hafi engin tákn til að styðjast við, sem samsvari orðum hjá okkur, hugmyndir þeirra séu heildtækar alveg eins og bendingamál þeirra, og þeir geti ekki skil- greint neitt, af því að þeir hafi engar málseiningar til að skilgreina roeð. Þetta skiptir vissulega höfuðmáli, því að það dregur ákveðna markalínu milli hins frumstæða manns, sem Sir Elliot Smith nefndi „apann með stóra heilann", og homo sapiens, hinnar hugsandi greind- arveru síðustu 6—8 þús. ára. Einhvern tima á hinu forsögulega tímabili hlýtur maðurinn að 'faafa dottið ofan á nýjan hugsunarhátt, ef svo mætti að orði kom- ast. í staðinn fyrir að taka öll fyrirbæri sem heildir, eins og ólærðir heyrnarleysingjar gera enn í dag, tók hann að liða þau sundur í atriði. Hann greindi sérstaklega lögun og liti, tölu, afstöðu (í tíma og rúmi) þeirra hluta eða atburða, sem hann veitti athygli, og — síðast, en ekki sízt — hann táknaði þessi mismunandi atriði með mismunandi hermihreyfingum, sem hver átti sér samsvörun í hans eigin huga. Hugtökin höfðu myndazt, — maðurinn hafði öðl- azt greind. í staðinn fyrir að leika sér að stokkum og steinum, gat hann nú leikið með hugtökin í huga sér. Hann gat leyst þau sund- ur og sett þau saman á ný, myndað ný sambönd og gert nýjar upp- götvanir. Engum getum verður að því leitt hér, hvað það var, sem olli þessum straumhvörfum, það er verkefni, sem þarfnast sérstakr- ar rannsóknar, en þá fyrst, er þessu stigi var náð, voru fengin skil- yrði til þess, að upp úr þessu samstillta bendingamáli munns og handa gæti sprottið eiginlegt mál. Reyndar er þetta aðeins tilgáta, en hún hefur þann kost, að hún leiðir til skilnings á því, hvemig skyndilega leysist úr læðingi hjá inanninum máttur til nýs, örari þroska. Eftir að hafa lifað á hrifl- ingabjörgum í mörg hundruð þúsund ár án annarra framfara en þeirra, sem búast mátti við, að gáfað dýr gæti rambað á af tilvilj- un, er hann allt í einu orðinn listamaður, síðan leirkerasmiður og vefari, þá jarðyrkjumaður, málmsmiður, húsameistari, sæfari; og með auknum framförum í stærðfræðilegum vísindum nær hann tökum á vísindalegum rannsóknum, finnur upp penicillin og sjón- varp, eldvörpur og flugsprengjur. Heili hans hefur þó ekki tekið neinum stakkaskiptum á þessum síðustu tugþúsundum ára, mann- inum hefur aðeins lærzt að nota þær gáfur, sem honum voru gefnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.