Skagfirðingabók - 01.01.1970, Side 41

Skagfirðingabók - 01.01.1970, Side 41
ÞORKELL ÓLAFSSON urhaldari í Þykkvabæ Þórður Brynjólfsson, er bjó í Syðri-Vík í Mýr- dal. Urðu stirð öll samskipti þeirra Þorkels, svo að Þorkell taldi sér þar ekki vært. Vildi hann losast þaðan og verða djákni í Odda. Finnur biskup ritaði honum 23. september 1757, að Gísli prófastur Snorrason mótmæli honum og óski eftir einhverjum öðrum. Leysti þá Finnur biskup Þorkel frá djáknaembættinu og skipaði annan mann í þá stöðu. Lá þá nærri, að Þorkell lenti á hrakningi. En séra Högni bauð honum þá til sín haustið 1757. Var hann svo á Breiðabólstað, unz hann gerð- ist skrifari Finns biskups sumarið 1758. Hinn 8. júlí það ár ritar séra Högni Finni biskupi meðal annars um Þorkel: „Djákninn Mons. Þor- kell vill nú framar spyrja um uppheldi sitt. Hann er mikið skikkan- legur og vel að sér, prýðandi sína kallan með lastvöru framferði og frómum kærleiks einfaldleika. Mikið er vandfarið með svoddan mann, úrræða og framkvæmdalítill er hann í öilu verslegu, sem sjá skal fyrir sjálfum sér, kvað honum fær að vorkynnast." Mælist hann til þess, að Finnur biskup komi Þorkeli í þá stöðu, er honum gegni bezt. Ljóst er það af gögnum, að Þorkell hefur verið hjá Finni biskupi í Skálholti næstu missiri, unz hann fór utan haustið 1761. Var hann skrifaður í stúdentatölu í Hafnarháskóla 19. desember það ár. Þykir mér líklegt, að Þorkell hafi ráðizt til þessarar farar vegna hvatningar þeirra biskupshjóna. Finns Jónssonar og Guðríðar Gísladóttur. Las Þorkell þar guðfræði og lauk prófi 28. marz 1764 með III. einkunn. Ekki má ætla, að Þorkell hafi stundað nám sitt illa í háskólanum eða hann hafi lent þar á refilstigum, þótt hann hlyti ekki hærri einkunn. Prófum í guðfræði var þá hagað mjög á annan veg við Hafnarháskóla en síðar varð. Stúdentarnir gátu fyrir fram ákveðið þá einkunn, sem þeir ætluðu að ná, eftir því hve mikið þeir höfðu lesið. Einmitt vegna þessa fyrirkomulags hefur III. einkunn verið svo almenn á 18. öld sem hún var. Samkvæmt reglugerð háskólans frá 31. marz 1732 út- heimtist til að fá II. einkunn að hafa lesið og geta skýrt án orðabókar hinar sögulegu bækur Gamla testamentisins á frummálinu og allt Nýja testamentið. í öðrum greinum guðfræði var lítið heimtað nema dálítið í trúfræði. Stúdent, sem stefndi að III. einkunn, þurfti þá að sjálfsögðu ekki að hafa lesið eins mikið. Því létu margir fátækir stúdentar sér nægja á þeim tíma að ná III. einkunn. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.