Skagfirðingabók - 01.01.1970, Page 139
SALA HÓLASTÓLSJARÐA
1805 4 rd. 48 sk. — Jarðarverðið greitt í einu 1806 með 147 rd. 65 sk.
Greiðir Björn Illugason í Neðra-Ási 142 rd. og Jón sagður hafa selt.
9. Neðri-Ás
Jörðina vantar í Lovs., en jarðabók Sívertsens og Stephensens telur
dýrl. vera 60 hundr., A. M. 2 hundr. 60 áln. í lsk. og 3 kúg. eru
seld. Björn bóndi keypti jörðina á 200 rd. og kúg. á 18 rd. 18 sk.
Fyrsta greiðsla fór fram 1805, 122 rd. 18 sk., lokagreiðsla árið eftir,
102 rd.
10. Efri-Ás
Dýrl. 30 hundr., lsk. 1 hundr. 60 áln., kúg. lVó- — Bóndinn þar,
Jón Gunnlaugsson, keypti jörðina á 161 rd. og kúg. á 7 rd. Hann dó
1806, og gengu kaupin þá til Jóns Jónssonar, er bjó í Efra-Ási, 1806—
1811, og greiðir hann kaupverðið 1806 með 174 rd. 69 sk. — Árið
1812 er jörðin komin í eigu Halls Þórðarsonar í Hvammi í sama
hreppi.1'1 Jarða- og búendatal segir jörðina hafa verið í eigu Björns
Illugasonar í Neðra-Ási.
11. Víðines með hjál. Brekkukoti og eyðibýlinu Grafarkoti
Dýrl. beggja jarðanna í Lovs., en eftir 1800 er hann talinn 20
hundr. á hvorri jörð. Lsk. er 60 áln., kúg. 1J/3 eftir Víðines, en eftir
Brekkukot er lsk. 80 áln. og kúg. 1, og er Grafarkot talið þar með.
— Jón Jónsson, bóndi í Víðinesi, keypti jörðina á 191 rd. og 1 kúg. á
6 rd. 18 sk. Havsteen faktor keypti D/3 kúg. á 12 rd. 8 sk. — 1805
eða fyrr seldi Jón jörðina, en Jón Eiríksson á Hólum og áður á
Mannskaðahóli keypti. Jarðarverðið greitt 1805 með 199 rd. 18 sk. —
Jarða- og búendatal segir, að Björn í Neðra- Ási hafi keypt jörðina,
sem ekki er rétt, en vel má vera, að hann hafi eignazt hana síðar.
12. Hólar
Dýrl. ekki greindur í Lovs., en 1802 mun jörðin hafa verið metin á
48 V2 hundr. með Drangey. 3 kúg. seldust með gamla biskupsstólnum,
137