Skagfirðingabók - 01.01.1970, Síða 184

Skagfirðingabók - 01.01.1970, Síða 184
SKAGFIRSINGABOK ið mikið endurbætt og sett í hana rúm. Sumir hafa sagt betra væri að mála hana, þó held ég við ei getum kostað upp á það. — Nágranna- fólkið hérna í kring er allt skikkanlegt og siðvant, en jafn umgengi- legra fannst mér það fyrir norðan, ég hef að sönnu lítil kynni af því haft. — Mikil gestanauð er hér, og væri ei skemmtilegt að vera hér svo að geta aungvum manni gjört gott. Mér var nærri því farið að leið- ast að sitja og standa framan í gestum framan af í vetur. Þeir sömu gjörðu sér líka oft tvær og þrjár ferðir með actionsskuldirnar. — Mik- inn skaða er sterbúið á Víðivöllum búið að líða við það, að suðurhús- stafninn er búinn að brenna tvisvar og nú í þriðja sinni í vetur. Hann var fyrst byggður seinasta árið, sem móðir okkar sáluga lifði. Vel þykir Víðivallabændum að öðru leyti fara, grasið lá í legum í fyrra sumar og þar er orðið landgott síðan regla komst á hrossapeninginn. •— Það gjörði okkur talsvert skemmtilegra sumarið í sumar, að Jón bróðir var svo góður að koma hingað fyrst í sumar, þá hann kom að norðan og svo aftur að vestan í haust og var hjá okkur vikutíma. Ég þakka þér hjartanlegast, bezti bróðir, fyrir það, að þú lézt mig ganga til jafns við þig í skiptunum, því ekki var það skylda ykkar bræðr- anna. Guð verður að endurgjalda ykkur það, því ekki get ég það með öðru en biðja hann þess. Ekki ber á því, að Jón bróðir sé farinn að trúlofa sig, og svo lætur hann sem hann muni ei gjöra það svo fljótt, ég hef nú ei einu sinni séð ungu stúlkurnar, sem mest er af látið. — Einhvörja geymir for- sjónin þér, elskan góð! til seinni tímanna, ef ekki: þá grét sá ei gull, er ekki átti. Lakast er að verða ekkja eður ekkjumaður, eftir sem ég ímynda mér. Máske drottinn gefi þér á endanum amtmannsdæmið og þá fengir þú fallegan bústað, Möðruvelli. Hvörgi hefir mér þótt eins fallegt. Ég held því yrðu allir fegnir, og hafa nokkrir getið þess til, og þeirri getgátu hef ég orðið fegnust. Góður guð gefur, að þú kemst einhvörn veginn úr skuldunum með tíðinni. Æ, að þú hefðir svo mikið, að þú gætir lifað og borgað renturnar þar ytra, svo ekki bætmst þær við, en þó þú nú ekki hafir svo mikil laun, þá hefir guð ótal vegi til að hjálpa þér frá þeim. Æ, vertu hughraustur, elskan góð! — Mikið meira ávinnur þú með hófsemdarfélaginu öllum til góða en allir geistlegir með öllum sínum bókum, en maður má ekki vænta að 182
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.