Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 101
MULAÞING 97 urbjörn Guttormsson hafa sinnt forfallakennslu þetta ár. (Gerðabók skólanefndar). Runólfur er sá maður, sem lengst hefur kennt hér, þ. e. frá 1934-1964 eða samtals í 30 ár. Auk þess var hann lengi vel í stjórn bókasafns Stöðvarhrepps (1938-1964) og bókavörður. Hann átti og sæti í hreppsnefnd Stöðvarhrepps í nokkur ár. (Kennaratal). Næsta vetur kennir Runólfur 5 mánuði á Hóli og 1 á Heyklifi. Þann vetur hafði hann aðsetur í Bakkagerði. Var hann settur kennari af ráðuneyti. Á fundi sínum 15. sept. 1935 ályktar skólanefnd m. a. svo: „Nefndin leggur áherslu á að kennd verði teiknun við skólann og haldin verði dagbók.“ Virðist mér, að eftir óskum nefndarinnar varðandi teiknun hafi verið farið, því í dagbók fyrir þetta skólaár segir m. a. undir liðnum „Lesið og kennt í skóla 1935-1936“: „Teiknun hefur lítilsháttar verið kennd.“ (Verður síðar vikið að kennsluefni á hinum ýmsu tímum). Áður hefur verið sagt frá dagbók Björns Jónssonar. Ekki hef ég fundið dagbækur frá 1933-1935, en eftir það er dagbók alltaf haldin og eru þær allar til í eigu skólans auk bókar Björns. Næsta ár er Runólfur aftur kennari, en auk þess kenndu Björn Jóns- son og Friðgeir Þorsteinsson. I fundargerð skólanefndar frá 5. okt. í upphafi skólaárs má sjá: „Samið við Stefán Karlsson um kennslustofu, ræstingu og aðflutning á eldivið, gegn 27 Króna greiðslu á mánuði um óákveðinn tíma. Samið við, Björn Guðmundsson að taka kennarann í fæði og þjónustu (ljós og hita) gegn 60, Kr á mánuði. Nefndin ákvað að fá aukakennara á suðurbyggð á 2 mánuði og fól formanni að semja við Björn Jónsson um að taka það starf, einnig að semja við Jóhann Pálsson um fæði og húsnæði fyrir kennslu." Neðan við þessa fundargerð, en trúlega skrifað vorið eftir, stendur (undirritað af Friðgeir Þorsteinssyni, formanni skólanefndar): „Að gefnu tilefni skal það fram tekið, að nefndin hafði ákveðið að kennt yrði 3 mánuði í þorpi en 2 mánuði á suðurbyggð, en sökum veikinda kennar- ans varð tíminn styttri í þorpi þar sem forfallakennari var ekki fáanleg- ur til að uppfylla tímann.“ I dagbók 1936-1937 kemur eftirfarandi fram: „Kennari Runólfur Einarsson hætti kennslu sökum veikinda þann 20. [febrúar]. En byrjuð var aftur kennsla þann 26. af Friðgeir Þorsteinssyni samkvæmt skipun skólanefndar." Arið 1937 er svo brotið blað í sögu skólahverfisins. Þá um haustið er tekið í notkun á þeirra tíma mælikvarða glæsilegt húsnæði, byggt að hluta til í þeim tilgangi að þar fari fram kennsla. Var þetta hús það, er nú er nefnt Samkomuhús Stöðvarfjarðar. Þarna var kennt samfellt frá 1937—1965 og sami skólastjóri — þ. e. Runólfur Einarsson — utan Múlaþing 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 12. hefti (01.01.1982)
https://timarit.is/issue/387216

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. hefti (01.01.1982)

Aðgerðir: