Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 166

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 166
162 MULAÞING jafnfallið væri komið eins og það sem féll í Reykjavík síðasta sólarhring árins 1978. Nú tókum við fram skíðin. Kom enn upp vandamál með samfylgdarmanninn, því hann var skíðalaus. Við ákváðum að kafa með honum og skiptast á um að troða slóð upp á heiði en bera skíðin þangað. Hann ætlaði aðeins upp að Dalhúsum í Eyvindarárdal þann dag en við ætluðum í Meðalnes í Fellum ef við gætum. Við lofuðum allir að snúa aftur ef á okkur hvessti fyrri hluta leiðar. Ferðalagið gekk jafnt og örugglega upp allar brekkur í Fjarðardal. Komið var fast að hádegi þegar við komum á Kolsanda en svo nefnist hæsta svæði heiðarinnar. Reyndist Sigurjón býsna drjúgur göngumaður þótt aldrei færi hann hratt. Að Kolsöndum er tveggja stunda gangur frá Firði og frá þeim hallar niður í Slenjudal og virtist minni snjór í þeim dal. Hvatti Sigurjón okkur nú til að stíga á skíðin, því við áttum helmingi lengri leið í áfangastað og taldi hann sig öruggan með að ná Dalhúsum. Stigum við á þau og fengum samfellt rennsli svo til alla leið á Slenjudalsháls skammt frá Eyvindará. Blasti þá við okkur undrunarefni, því mjög lítill snjór virtist á Eyvindarárdal og var alautt á Mið-Héraði. Við Olafur stönsuð- um á hálsinum og litum til baka. Virtist okkur Sigurjón vera enn skammt neðan við Kolsanda en við vorum aðeins 15 mínútur niður Slenjudalinn. Kom okkur til hugar að skilja skíðin eftir en létum ekki verða af því. Bárum við þau alla leið og sá ég mikið eftir því síðar. Fórum við á ís yfir Eyvindará og áfram til Egilsstaða. Við ætluðum beinustu leið vestur yfir Lagarfljót á ís. Fengum við leiðbeiningar um hvernig stefna skyldi yfir fljótið svo og fréttir um að það hefði verið skeiðriðið undanfarna daga. Við héldum beinustu leið og samkvæmt leiðsögn í stefnu á Meðalnes. Bjart var í lofti en þó nokkuð brugðið birtu þegar við komum þangað og höfðum verið 12 tíma á leiðinni. Þá bjó í Meðalnesi Bergljót Jónsdóttir frá Fjarðarkoti í Mjóafirði. Hún var móðursystir Kristjáns Gunnarssonar og ekkja eftir Gísla Sigfússon, sem var föðurbróðir Kristjáns. Sölvi bróðir Bergljótar var ráðsmaður á bænum. Systkinin Sölvi og Bergljót voru náskyld okkur ferðalöngun- um. Þarna fengum við alúðlegustu viðtökur og gistum alls fjórar nætur. Þorrablótið var í þetta sinn haldið á Ekkjufelli og fórum við þangað gangandi nokkur saman. Þar fór allt vel fram enda margt fólk og mikil kæti. Ekki þekktum við neitt fólk annað en samfylgdarfólkið frá Meðal- nesi. Þarna var spilað á spil, sérlega mikið sungið og dansað af feikna fjöri fram undir morgun. Minnir mig fastlega að eitt skemmtiatriðið væri kappát og að sigurvegarinn ynni sér það til frægðar að ljúka hangi- kjötslæri. Fannst okkur allt þetta vera ágæt skemmtun, enda áttum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5021
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
46
Skráðar greinar:
635
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga : Tímarit : Austurland : Sögufélag Austurlands : Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 12. hefti (01.01.1982)
https://timarit.is/issue/387216

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. hefti (01.01.1982)

Aðgerðir: