Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 95
MULAÞING 91 sem ég hef nokkuð öruggar heimildir um, þar sem ég tel eðlilegra að líta á þá Isleif, Björn og Sigurð sem heimiliskennara, enda eru þeir titlaðir svo. (9. nóv. 1908 er haldinn fræðslumálafundur hjá Þórarni Þórðar- syni, föður Valdemars. Er líklegt að þar hafi farið fram skipulagning á vetrarstarfinu og virðist mér þetta benda til þess að þá hafi ekki verið starfandi sérstök fræðslunefnd, en fundurinn hafi í þess stað verið haldinn að frumkvæði hreppsnefndar). (Hreppsbækur). Húsnæðinu í Kirkjubólsseli er lýst svo: Timburhús, er stóð húsbreidd neðar en núverandi hús. Kennt var í herbergi Valdemars, sem kynt var með kolaofni. Auk þess að kenna þarna tnun hann einnig hafa kennt á Ekru 1910—1911. Þar bjuggu Einar Benediktsson og Guðbjörg Erlends- dóttir. Húsið var timburhús og þar var þrengsta húsnæði, sem kennt var í hér á Stöðvarfirði, eitt lítið herbergi, gluggi undan sól. Nemendur sátu á timburbekkjum, sem þeir þurftu að smeygja sér fram hjá. Var herbergið kynt upp með olíulampa (,,14 línu dreifara“), sem auk þess lýsti vel upp. (A. Þ. og M. Þ.). Þá hef ég ekki getið um einn mann, sem ég veit að fékkst við kennslu á þessum árum, en það var séra Guttormur Vigfússon í Stöð, en auk þess að segja til börnum á unga aldri, annaðist hann einnig fræðslu unglinga. „Samfara preststörfunum hefur hann fengist talsvert við unglingakennslu og þar á meðal undirbúið pilta undir Latínuskólann, einkum latínu og latneskan stíl. Hann er latínumaður svo mikill, að fáir munu þeir hér á landi nú orðið, er standa honum á sporði í þeirri fræðigrein.“ (Oðinn 1907, 77). Einnig lagði hann til húsnæði undir próf og hafði eftirlit með prófum, t. d. 1910, en fyrir það ár var greitt „til sjera Guttorms Vigfússonar fyrir prófstaði, ritföng og átroðning snert- andi fræðslumál hreppsins.“ (Hreppsbækur). Ekki getur það talizt óeðlilegt að hann gegndi þessum störfum, því að „prestar skyldu í samráði við skólanefndir og fræðslunefndir hafa eftirlitið með barna- fræðslunni og vera barnaprófdómendur við barnapróf hver í sínu prestakalli.“ (Alþingi og menntamálin, 112). Auk þessa var hann eins og drepið hefur verið á hér að framan í fræðslunefnd 1910—1913 og einnig síðar. Farkennslan heldur áfram allt til 1937 (þó er sum árin bara kennt á einum stað allan veturinn hér í þorpinu). Arið 1911-1912 kennir Sigur- björn Guttormsson í Stöð (sonur séra Guttorms) og fór kennslan að mestu fram á Hóli, en einnig mun hann hafa ferðazt yfir á Suðurbyggð. A Hóli bjuggu þá Daníel Sigurðsson og Rebekka Árnadóttir. Stóð húsið skammt ofan við núverandi hús, var timburklætt og járnvarið. Var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.