Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 167

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 167
MULAÞING 163 ekki þorrablótum að venjast í Mjóafirði. Húspláss var einnig tiltölulega rúmgott til skemmtanahalds. Komið var undir morgun er við fórum til baka í Meðalnes og vorum þar næstu nótt. Ætluðum við að halda snemma af stað heimleiðis að morgni en um nóttina gekk í hlákurign- ingu og stytti ekki upp fyrr en undir hádegi. Lögðum við þá af stað en breyttum ferðaáætluninni og fórum í Þrándarstaði í Eiðaþinghá, þar eð of seint var að leggja af stað til Mjóafjarðar, enda veðurútlit vart nógu tryggt til að leggja á fjallveg undir nótt. A Þrándarstöðum bjuggu þá Guðlaug Gunnarsdóttir, systir Kristjáns sem áður er nefndur og Sveinn Gíslason frá Meðalnesi. Við fórum aftur yfir Lagarfljót á ísnum, þar eð við vissum að hann mundi vera tryggur þrátt fyrir skyndihlákuna. Lfrðum við blautir í kálfa og mjög kaldir á fótum vegna vegalengdarinnar yfir fljótið. Var fiðið á daginn er við náðum í Egilsstaði, hittum þar mann að máii og spurðum til vegar út í Þrándarstaði. Fórum við yfir Eyvindará skammt ofar en þar sem Egils- staðaflugvöllur er nú og þaðan beinustu leið í áfangastað. Var okkur mjög vel tekið, plögg okkar þurrkuð og áttum við hina bestu nótt. Næsta morgun var asahláka og stórrigning og alls ekki ferðaveður fyrir fótgangandi menn. Hélst þetta veður fram undir næsta morgun. Þá stytti upp, ísar virtust horfnir af iáglendi, mikið hlánað til fjalla og vildum við nú freista þess að komast heim. Lögðum við nú af stað í birtingu og fórum beinustu leið yfir móa og melabörð inn með fjalli. Komum við á dálítinn sléttan blett í móþýfi og rétt við hann fágu nokkr- ar smáspýtur á þúfnakolli. Eitthvað handfjötluðum við þær og ræddum um að hér hefði líklega verið tjaldað sumarið áður. Ffeygðum við spýt- unum síðan frá okkur en þó hlýt ég að hafa haldið á einni þeirra í vinstri hendi án þess að veita því nokkra athygli og kemur það fram síðar í frásögninni. Brátt komum við að Uppsalaá sem var í vexti. Vildum við ekki bleyta okkur, en fórum niður með henni og féll hún þar í þrengslum milli grasbakka. Var þar enn dálítil klakastífla í henni og foss skammt fyrir neðan. Við höfðum ætíð borið skíðin með okkur, lögðum þau nú á ísinn til að létta okkur meðan við hlupum yfir en höfðum skíðaböndin eins löng og við gátum til að halda í þau á meðan. Fórum við jafnsnemma út á stífluna en þó með nokkru milfibili, Olafur ofar en ég. Þegar ég kom að bakkanum hinum megin voru skíðin föst og sneri ég við til að losa þau. Hafði jaki flotið upp á bandið sem ég hélt í. Hafði þá efri hluti stíflunnar flotið af stað og nú kallaði Olafur til mín að hún væri öll komin á hreyfmgu. Ég sleppti bandinu og brá við til að komast upp á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.