Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 155
MULAÞING 151 dags suður og ætlaði að gista fyrir sunnan, sem ég gerði. Veður var stillt og úrkomulaust en skýjað. Er ég var kominn spölkorn áleiðis kemur smalahundurinn minn til mín og er svo vinalegur við mig að það er eins og hann sé að biðja mig að lofa sér að fara með mér, en þessi hundur var aldrei vanur að fylgja mér nema þegar ég fór í smalamennsku. Nú var ekki því líkt, allt á kafi í fönn og gengið á skíðum frá bæjardyrum. ,,Jæja, komdu þá bara með mér,“ sagði ég og mér sýndist hann líta til mín þakklátum augum. Ferðin suður gekk eftir áætlun, ég skilaði póst- inum, gisti á Svínaskálastekk um nóttina. Þar bjó Valgerður systir mín með manni sínum, Jóni Jónssyni. Um morguninn var stillt veður, loft alskýjað en úrkomulaust. Þegar ég lagði af stað klukkan um 10 fóru með mér karlmennirnir frá Svínaskálastekk og urðu mér samferða upp í fjall til að sækja hey sem þeir áttu þar og heyjað var á Rangármýrum. Þar var um það bil hálfnuð leiðin frá Stekk og upp á Oddsskarð. Þegar kom að heyjum þeirra og ég ætla að kveðja, þá segir Halldór bróðir Jóns mágs míns: ,,Þú ættir ekki að fara lengra í dag og koma aftur niður eftir með okkur, því nú er að ganga í bráðófært veður. Sjáðu óveðursvegginn sem kominn er í dalina núna.“ Oft er það gott sem gamlir kveða, flaug mér í hug. Halldór var 20 árum eldri en ég. Mér varð að orði: „Víst er útlitið ekki fallegt, en ég vil helst ekki ganga þetta oftar en ég þarf, en ég kem til ykkar ef ég lendi niður hérna megin skarðsins.“ — „Snúðu bara nógu fljótt aftur,“ var kallað á eftir mér er ég var búinn að kveðja og var lagður af stað. Þegar ég var kominn upp á Háhlíðar var komið vonskuveður, mokaði niður snjó og nokkurt fjúk með. Atti ég að snúa aftur? Nei, ég var ekki vanur því, það yrði þá í fyrsta skipti sem ég yrði afturreka á Odds- skarðsleið. Skarðið hlyti ég að finna. Þótt ekki sæist milli símastaura, þá var þráðurinn, og svo var hundurinn. Hann ýlfraði og sýndist vita hvert ætti að fara. Áfram var haldið í áttina heim, hundurinn aðeins á undan skíðatánum, og ekki var ágreiningur milli okkar hvuta um stefn- una þó ekkert sæist til símans. Skarðsbrekkuna fundum við á réttum stað, og þá var vandalaust að finna skarðið, bara beint upp brekkuna — og það tókst. Uppi á skarðinu var veðrið hvassara, en þó stætt og ekki tími til mikilla heilabrota. Þótt sjást kynni til símalínunnar var ekki rétt að fylgja henni, því hún var ýmist í bröttum brekkum eða eftir láréttu, en ég þurfti að ná sem jöfnustum halla niður að Hengifossánni við Geithús. Því fór ég norður eftir skarðinu og á skíðin á brúninni og renndi mér niður að vestanverðu á dalnum, þ. e. niður með Hátúninu, og komst á áætlunarstað án þess að stansa nokkurn tíma. Hundurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5021
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
46
Skráðar greinar:
635
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga : Tímarit : Austurland : Sögufélag Austurlands : Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 12. hefti (01.01.1982)
https://timarit.is/issue/387216

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. hefti (01.01.1982)

Aðgerðir: