Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 36

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 36
34 MULAÞING gengið verst að skilja og sjálfsagt nútímamönnum enn ver, er hvernig fólkið komst fyrir í þessum litlu híbýlum. Menn skáskáru sig milli hver annars líkt og fimleikamenn. Það man ég glöggt, að þegar ég leit yfir hópinn frá dyrum, sýndist mér oft þrjú höfuð á sama hálsi. Ekki var setið þegjandi, samtöl hófust þegar í stað um alla hluti milli himins og jarðar, sem skotið höfðu upp kolh í þessum afkima og sam- ræður voru að mér fannst mjög menningarlegar. Allar nýjar bækur, sem fallið höfðu til, voru tíundaðar og það gekk galdri næst hvað menn höfðu komist yflr af bókum, en þær höfðu náttúrlega gengið frá hendi til handar. Þarna var líka að mig minnir einhver mynd að lestrarfélagi. Allt þetta var í viðræðunum dæmt og virt. Samræðurnar gengu Hðugt og sýndu að menn höfðu kynnt sér vel efni bókanna og íhugað gildi þeirra frá sínu sjónarmiði. Náttúrlega voru ekki allir sammála og varð þá oft glaumur mikill, því mörgu af ættinni lá hátt rómur og sumir gárungar kölluðu þetta Steinsættarglaum. Þeir sem höfðu lægra raddsvið þurftu því að þenja sig til hins ýtrasta ef þeir áttu að koma sinni skoðun að. Ef mikið hitnaði í hamsi varð úr þessu bráðskemmtileg sinfónía með ýms- um tilbrigðum. Arferðið var rætt og áhrif þess og það sem frést hafði annars staðar frá á því sviði, einnig nýjar tillögur, sem borið höfðu á góma eða frést úr öðrum stöðum. Það var líkast því að ekkert væri þessu fólki óviðkomandi. Það kom líka fram þegar Hið íslenska bók- menntafélag leitaði áskrifenda, þá voru Borgfírðingar þar hæstir á blaði. Næst var borið fram súkkulaði og rann þá saman smjatt og velþókn- unarstunur svo gleðibylgjan sagði til sín í þessum fátæklegu híbýlum. Súkkulaði og kaffi flaut eins og hver vildi, en ekki man ég til að vín væri í þessum boðum. Eftir að þetta allt var skeð hófst spilamennskan, sem var fastur liður þessara heimsókna. Flestir spiluðu, ungir og gamhr, en það var kross- gáta hvernig ahir komu sér niður. I þessari ætt hafa verið margir orð- lagðir spilamenn, þó bar Arni Steinsson þar af eins og guh af eiri. Gallinn var bara sá að hann þoldi ekki að spila á móti þeim sem hann taldi ekki góða spilamenn. Shkt þurfti þó ekki th, hann þoldi beinhnis ekki að bíða lægri hlut, sama hvort hann spilaði upp á peninga eður ei. Fyrir kom að þeir yngri, sem spiluðu á móti honum, brynntu músum, en sættir tókust strax við næstu gjöf. Eg hef aldrei verið sérstakur spila- maður, þó haft gaman af að grípa í vist og lomber. Á þeim árum lá mér þetta í léttu rúmi, hló bara eins og hálfviti þótt ég væri skammaður fyrir að spha vitlaust. Eg var í einu boði á móti Arna og sagði háhsóló, sem ég taldi góða, var með tvist og þrist í tigh, spaðagosa blankan, hitt upplagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.